Óttast jarðsprengjur á golfvellinum 28. nóvember 2008 11:01 Ryo Ishikawa er umkringdur öryggisvörðum NordicPhotos/GettyImages Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan. Hinn 17 ára gamli Ishikawa verður umkringdur öryggisvörðum eftir að blaðinu barst tilkynning um að jarðsprengjum hefði verið komið fyrir á Kuroshio vellinum sem er í Kochi, um 600 km suðvestur af Tókíó. Sá sem sendi hótunina inn til dagblaðsins heimtaði að mótinu yrði frestað, en ekki stendur til að verða við þeirri bón hans. Skemmdarverk voru unnin í höfuðstöðvum eins af kostendum mótsins í kjölfar hótunarinnar. Þar á meðal voru sprengingar og brotnir gluggar sem lögregla telur vera eftir handsprengjur. Um 160 lögreglumenn verða á mótsvæðinu frá og með næsta miðvikudegi, en það hefst formlega daginn eftir. Mótið er eitt það stærsta á Japanstúrnum í golfi. Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Japanski kylfingurinn Ryo Ishikawa er nú hundeltur af öryggisvörðum eftir að dagblaði barst sprengjuhótun fyrir Casio mótið í golfi sem fram fer í Japan. Hinn 17 ára gamli Ishikawa verður umkringdur öryggisvörðum eftir að blaðinu barst tilkynning um að jarðsprengjum hefði verið komið fyrir á Kuroshio vellinum sem er í Kochi, um 600 km suðvestur af Tókíó. Sá sem sendi hótunina inn til dagblaðsins heimtaði að mótinu yrði frestað, en ekki stendur til að verða við þeirri bón hans. Skemmdarverk voru unnin í höfuðstöðvum eins af kostendum mótsins í kjölfar hótunarinnar. Þar á meðal voru sprengingar og brotnir gluggar sem lögregla telur vera eftir handsprengjur. Um 160 lögreglumenn verða á mótsvæðinu frá og með næsta miðvikudegi, en það hefst formlega daginn eftir. Mótið er eitt það stærsta á Japanstúrnum í golfi.
Golf Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira