Nadal sigraði á Wimbledon eftir sögulegan úrslitaleik 6. júlí 2008 20:43 NordcPhotos/GettyImages Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Úrslitaleikurinn var ótrúlega dramatískur og náði Nadal að vinna sigur í oddasetti eftir að Federer hafði sett á svið ótrúlega endurkomu 6-4, 6-4, 6-7 (3-7), 6-7 (8-10) 9-7. Rigning setti svip sinn á leikinn og nokkrum sinnum þurfti að gera hlé á leiknum vegna þess. Farið var að dimma þegar Nadal náði loksins að tryggja sér sögulegan sigurinn. Federer gat með sigri orðið aðeins annar maðurinn í sögunni til að vinna sex Wimbledon titla í röð - en það hefur raunar ekki gerst síðan árið 1880. Björn Borg náði einnig að vinna fimm Wimbledon mót í röð. Hinn 26 ára gamli Nadal varð hinsvegar fyrsti tennisleikarinn síðan Björn Borg árið 1980 til að vinna opna franska og Wimbledon mótin á sama árinu. Federer hefði unnið 65 leiki í röð á grasi, en tap hans í dag sýnir að þessi besti tennisleikari heims er ekki alveg ósigrandi. Nadal fagnaði sigrinum með tár á hvarmi og stökk upp í stúku og heilsaði spænsku konungsfjölskyldunni sem fylgdist með honum spila. Erlendar Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Rafael Nadal vann í kvöld sinn fyrsta sigur á Wimbledon mótinu í tennis eftir sögulegan úrslitaleik við fimmfaldan meistara Roger Federer. Þetta var fyrsti sigur Nadal á risamóti utan opna franska - en það mót hefur hann unnið fjórum sinnum. Úrslitaleikurinn var ótrúlega dramatískur og náði Nadal að vinna sigur í oddasetti eftir að Federer hafði sett á svið ótrúlega endurkomu 6-4, 6-4, 6-7 (3-7), 6-7 (8-10) 9-7. Rigning setti svip sinn á leikinn og nokkrum sinnum þurfti að gera hlé á leiknum vegna þess. Farið var að dimma þegar Nadal náði loksins að tryggja sér sögulegan sigurinn. Federer gat með sigri orðið aðeins annar maðurinn í sögunni til að vinna sex Wimbledon titla í röð - en það hefur raunar ekki gerst síðan árið 1880. Björn Borg náði einnig að vinna fimm Wimbledon mót í röð. Hinn 26 ára gamli Nadal varð hinsvegar fyrsti tennisleikarinn síðan Björn Borg árið 1980 til að vinna opna franska og Wimbledon mótin á sama árinu. Federer hefði unnið 65 leiki í röð á grasi, en tap hans í dag sýnir að þessi besti tennisleikari heims er ekki alveg ósigrandi. Nadal fagnaði sigrinum með tár á hvarmi og stökk upp í stúku og heilsaði spænsku konungsfjölskyldunni sem fylgdist með honum spila.
Erlendar Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Bradley Beal til Clippers Körfubolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira