Óttast frekari afskriftir fjármálafyrirtækja 25. ágúst 2008 09:33 Miðlarar og aðrir sérfræðingar að störfum í Þýskalandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Bloomberg-fréttaveitan segir fjárfesta óttast að fjármálakreppan sé dýpri en áður var talið. Muni afskriftir fjármálafyrirtækja halda áfram og muni nú koma harðar niður á gengi annarra fyrirtækja utan fjármálageirans en áður. Þá hefur Bloomberg hefur fjármálasérfræðingum að afskriftir og vandræði fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála geti haft keðjuverkandi áhrif og muni koma harkalega niður á hagvexti víða um heim. Erfiðara muni nú verða fyrir banka en áður að selja eignir sínar, segir fréttveitan sem bendir á að stærstu bankar Bandaríkjanna hafi á síðustu dögum hafi horft upp á endurskoðaðar afkomuspár. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur almennt lækkað af þessum sökum. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur sem dæmi lækkað um 0,27 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakkland um 0,76 prósent. Sömu sögu er að segja af vísitölum á Norðurlöndunum. Mesta lækkunin er í Stokkhólmi í Svíþjóð, upp á 0,52 prósent en minnst í Kaupmannahöfn í Danmörku. Þar hefur C-20 vísitalan lækkað um 0,18 prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum hlutabréfamörkuðum í dag. Bloomberg-fréttaveitan segir fjárfesta óttast að fjármálakreppan sé dýpri en áður var talið. Muni afskriftir fjármálafyrirtækja halda áfram og muni nú koma harðar niður á gengi annarra fyrirtækja utan fjármálageirans en áður. Þá hefur Bloomberg hefur fjármálasérfræðingum að afskriftir og vandræði fjármálafyrirtækja beggja vegna Atlantsála geti haft keðjuverkandi áhrif og muni koma harkalega niður á hagvexti víða um heim. Erfiðara muni nú verða fyrir banka en áður að selja eignir sínar, segir fréttveitan sem bendir á að stærstu bankar Bandaríkjanna hafi á síðustu dögum hafi horft upp á endurskoðaðar afkomuspár. Gengi bréfa í fjármálafyrirtækjum hefur almennt lækkað af þessum sökum. Dax-vísitalan í Þýskalandi hefur sem dæmi lækkað um 0,27 prósent og CAC-40 vísitalan í Frakkland um 0,76 prósent. Sömu sögu er að segja af vísitölum á Norðurlöndunum. Mesta lækkunin er í Stokkhólmi í Svíþjóð, upp á 0,52 prósent en minnst í Kaupmannahöfn í Danmörku. Þar hefur C-20 vísitalan lækkað um 0,18 prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira