Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum 14. nóvember 2008 22:42 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AP Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Indó ríður á vaðið Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira