Azinger: Stuðningur áhorfenda lykilatriði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2008 09:16 Áhorfendur í Kentucky um helgina. Nordic Photos / Getty Images Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina. Golf Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Paul Azinger, fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-keppninni, sagði að það hefði verið stuðningur áhorfenda í Kentucky-fylki sem gerði gæfumuninn í sigri sinna manna á Evrópuliðinu um helgina. Bandaríkin hlaut alls sextán og hálfan vinning en Evrópubúar ellefu og hálfan. Sigur Bandaríkjanna var því nokkuð öruggur. „Þetta var frábær dagur - ég er virkilega stoltur af mínum mönnum. Þeir stóðu sig afar vel." „Stuðningsmenn létu vel í sér heyra alla keppnina. Þeir voru þrettándi maðurinn í liðinu og gerðu svo sannarlega gæfumuninn." Lee Westwood, liðsmaður Evrópu, var hins vegar ekki á sama máli og sagði að hegðun áhorfenda hefði verið til skammar. Hún hefði meira að segja verið verri en á Brookline-vellinum í Massachusetts árið 1999, þegar Bandaríkin vann síðast Ryder-bikarkeppnina.
Golf Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira