Elísabet: Eins og jólapakki sem inniheldur allt Elvar Geir Magnússon skrifar 8. júlí 2009 19:58 Elísabet Gunnarsdóttir. „Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
„Ég held að ég hafi aldrei á ævinni öskrað eins mikið eftir einn sigur," segir Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Kristianstad sem vann dramatískan sigur í sænska boltanum í kvöld. Liðið vann AIK 3-2 með sigurmarki á lokamínútunni. „Við vorum svo miklu betri í þessum leik að það hefði bara verið fáránlegt að fara úr honum með aðeins eitt stig. Við fórum illa með nokkur mjög góð færi," segir Elísabet en Kristianstad komst í 2-0 í leiknum. „Liðið mitt hefur tapað tíu leikjum í röð og farið upp og niður í sjálfstrausti. Það voru 50 mínútur búnar og þá héldu leikmenn að þetta væri búið og ætluðu bara að halda. En um leið og þær jöfnuðu vöknuðum við á ný og tókum öll völd. Það er erfitt að lýsa því hvernig var að vera aftur með lið á vellinum með svona yfirburði. Ég upplifði það síðast á Íslandi í fyrra," segir Elísabet. Margrét Lára Viðarsdóttir var í byrjunarliði Kristianstad í fyrsta sinn og var maður leiksins að mati Elísabetar. Margrét kom Kristianstad í 2-0 úr vítaspyrnu sem hún fiskaði sjálf. „Margrét var alveg frábær. Hún var að skapa einhver þrjú til fjögur dauðafæri og var sífellt ógnandi. Hún kemur með sigur-hugarfar og ferska vinda inn í hópinn. Aðrir leikmenn hérna bera mikla virðingu fyrir henni. Við vorum einmitt að tala um það á leiðinni heim að þessi leikur hefði verið eins og jólapakki sem inniheldur allt," segir Elísabet. „Við unnum ótrúlega mikilvægan sigur og þetta gat ekki verið betra." Kristianstad er með níu stig í 10. sæti deildarinnar en tólf lið leika í henni. Hammarby er sæti fyrir ofan með 14 stig en AIK er með 20 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Margrét Lára og Edda báðar á skotskónum í Svíþjóð Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði í sínum fyrsta leik í byrjunarliði Kristianstad í dramatískum sigri á AIK og Edda Garðarsdóttir skorað seinna mark Örebro í 2-0 útisigri á Hammarby. 8. júlí 2009 18:53