Stuðningsmenn Milan sýndu Maldini vanvirðingu í kveðjuleiknum 24. maí 2009 16:41 AFP Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Ótrúlegir atburðir áttu sér stað í Mílanó í dag þegar Paolo Maldini síðasta heimaleik sinn fyrir AC Milan í 3-2 tapi fyrir Roma. Maldini hefur spilað með AC Milan síðan árið 1985 og er einn dáðasti leikmaður í sögu félagsins. Fyrirliðinn hljóp einn hring í kring um völlinn eftir að flautað var til leiksloka og flestir áhorfendurnir klöppuðu fyrir honum og þökkuðu honum fyrir vel unnin störf. Það var þó ekki að sjá hjá hörðustu stuðningsmönnum Milan, en þeir veifuðu stórum fána með númeri Franco Baresi fyrrum fyrirliða Milan sem á stóð "Það er aðeins einn fyrirliði." Heyra mátti blístur úr röðum ultras stuðningsmanna Milan þegar Maldini hljóp hringinn í lokin. Þessi framkoma stuðningsmanna Milan er ótrúleg og meira að segja Luciano Spaletti þjálfari Roma fordæmdi framkomu stuðningsmanna Milan. "Menn sem kunna ekki að meta Maldini elska ekki knattspyrnu og ættu frekar að vera heima hjá sér," sagði Spaletti. Massimo Ambrosini skoraði tvívegis fyrir Milan í leiknum og var rekinn af velli í lokin, en þeir John Arne Riise, Jérémy Menez og Francesco Totti skoruðu mörk Roma. Lecce og Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli og því er Lecce fallið, en Fiorentina tryggði sér sæti á topp fjögur. Juventus vann langþráðan 3-0 sigur með tveimur mörkum frá Alessandro del Piero. Þá máttu meistarar Inter sætta sig við 2-1 tap fyrir Cagliari. Ein umferð er eftir í A-deildinni og fer hún fram um næstu helgi. Úrslitin á Ítalíu í dag: Cagliari 2-1 Inter Siena 0-3 Juventus Milan 2-3 Roma Lecce 1-1 Fiorentina Torino 2-3 Genoa Sampdoria 2-2 Udinese Chievo 0-0 Bologna Atalanta 2-2 Palermo Catania 3-1 Napoli
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira