Framsóknarmenn vilja endurskoða samgönguáætlun 21. apríl 2009 20:15 Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið sanngjarnara þannig að þeir sem væru með 500 þúsund krónur í tekjur eða meira legðu hlutfallslega meira af mörkum en aðrir. Þá sagði Ögmundur að ríkisstjórnin gæti blásið ýmislegt út af borðinu til að hagræða í ríkisrekstri. Tryggvi Þór Herbertsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sagði að tillögur Ögmundar skiluðu einungis um 4 milljörðum í ríkissjóð. Sjálfstæðisflokkurinn væri á móti hærri sköttum en hins vegar þyrfti að breikka skattastofnana. Björgvin G. Sigurðsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, sagðist ekki vilja flatan niðurskurð eða skattahækkanir. Hann sagði að gæta þyrfti aðhalds í ríkisrekstri, fækka ráðuneytum, auka verðmætasköpun. Þá lagði Björgvin áherslu á inngöngu í Evrópusambandið. Helga Sigrún Harðardóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sagði að hægt væri að skera niður, til dæmis þyrfti að endurskoða samgönguáætlun. Helga sigrún lagði þó áherslu á að staðan væri mjög óljós. Reyndar svo óljós að þegar að hún hefði verið boðuð til umræðnanna hefði verið talið að fjárlagagatið yrði 150 milljarðar, en þegar hún var mætt til umræðnanna væri talið að fjárlagagatið yrði 180 milljarðar króna. Kosningar 2009 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Það þarf að afla samneyslunni meiri tekna og útrýma ranglætinu úr skattakerfinu, að mati Ögmundar Jónassonar heilbrigðisráðherra og frambjóðanda VG til Alþingis. Ögmundur sagðist, í samtali við Heimi Má Pétursson og Sólveigu Bergmann á Stöð 2, vilja gera skattakerfið sanngjarnara þannig að þeir sem væru með 500 þúsund krónur í tekjur eða meira legðu hlutfallslega meira af mörkum en aðrir. Þá sagði Ögmundur að ríkisstjórnin gæti blásið ýmislegt út af borðinu til að hagræða í ríkisrekstri. Tryggvi Þór Herbertsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sagði að tillögur Ögmundar skiluðu einungis um 4 milljörðum í ríkissjóð. Sjálfstæðisflokkurinn væri á móti hærri sköttum en hins vegar þyrfti að breikka skattastofnana. Björgvin G. Sigurðsson, frambjóðandi Samfylkingarinnar, sagðist ekki vilja flatan niðurskurð eða skattahækkanir. Hann sagði að gæta þyrfti aðhalds í ríkisrekstri, fækka ráðuneytum, auka verðmætasköpun. Þá lagði Björgvin áherslu á inngöngu í Evrópusambandið. Helga Sigrún Harðardóttir, frambjóðandi Framsóknarflokksins, sagði að hægt væri að skera niður, til dæmis þyrfti að endurskoða samgönguáætlun. Helga sigrún lagði þó áherslu á að staðan væri mjög óljós. Reyndar svo óljós að þegar að hún hefði verið boðuð til umræðnanna hefði verið talið að fjárlagagatið yrði 150 milljarðar, en þegar hún var mætt til umræðnanna væri talið að fjárlagagatið yrði 180 milljarðar króna.
Kosningar 2009 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira