Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2009 16:15 Colosseum í Rómarborg. Mynd/AFP Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna. Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. „Ég vona að þeir verði fljótir að byggja völlinn þannig að ég fái tækifæri til að spila á honum," sagði hinn 33 ára gamli fyrirliði liðsins Francesco Totti sem gerði nýlega nýjan fimm ára samning við félagið. Rómverjar ætla ekki að halda í ítölsku hefðina því þeir ætla að hanna nýja leikvanginn sinn í enskum stíl þar sem áhorfendur eru mun nærri vellinum en gengur og gerist hjá ítölsku liðunum. „Þetta skiptir miklu máli fyrir stemmninguna á vellinum og leikmenn og áhorfendur upplifa sig sem eina heild. Þannig er þetta allstaðar í Englandi og þar líður þér eins og mótherja en aldrei eins óvini," sagði Claudio Ranieri, þjálfari Roma og fyrrum stjóri Chelsea. Það er ekki heldur venja á Ítalíu að félögin eigi vellina sjálf heldur leigja þá frá borgaryfirvöldum. Það er allt að breytast og Juventus varð fyrsta liðið til þess að byggja nýjan völl sem á að opna 2011. Inter Milan er líka með það á dagskrá að flytja frá San Siro sem er í dag heimavöllur beggja Mílanó-liðanna.
Ítalski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira