Þing verður rofið um miðja næsta viku 11. apríl 2009 15:31 Guðbjartur Hannesson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, er forseti Alþingis. Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, telur að Alþingi verði rofið um miðja næstu viku vegna komandi þingkosninga. Hann segir að semja verði um frumvörp sem ágreiningur er um. „Við höfum lítinn tíma. Við verðum að ljúka störfum myndi ég segja á miðvikudag eða í síðasta lagi á fimmtudag," segir Guðbjartur. Kosið verður til þings laugardaginn 25. apríl eða eftir 14 daga. Hart hefur verið tekist á um störf þingsins undanfarna daga og vikur og hafa sjálfstæðismenn verði sakaðir um að standa fyrir málfþófi um frumvarp til stjórnskipunarlaga sem forystumanna allra flokka fyrir utan Sjálfstæðisflokkinn standa að. Guðbjartur mun funda með forsætisnefnd og þingflokksformönnum í hádeginu á þriðjudag. „Við verðum með einhverjum hætti að finna út úr þessu saman. Við getum ekki verið með þingfundi fram í síðustu viku fyrir kosningar." Guðbjartur telur að ljúka þurfi afgreiðslu um til 10 mála. Jafnframt bendir hann á að með degi hverjum styttist í að nýtt þing komi saman. „Þing kemur saman strax eftir kosningar og verður væntanlega starfandi í einhverjar vikur. Þannig að mál sem daga uppi hjá okkur núna geta komið til umfjöllunar á nýju sumarþingi," segir Guðbjartur. Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, telur að Alþingi verði rofið um miðja næstu viku vegna komandi þingkosninga. Hann segir að semja verði um frumvörp sem ágreiningur er um. „Við höfum lítinn tíma. Við verðum að ljúka störfum myndi ég segja á miðvikudag eða í síðasta lagi á fimmtudag," segir Guðbjartur. Kosið verður til þings laugardaginn 25. apríl eða eftir 14 daga. Hart hefur verið tekist á um störf þingsins undanfarna daga og vikur og hafa sjálfstæðismenn verði sakaðir um að standa fyrir málfþófi um frumvarp til stjórnskipunarlaga sem forystumanna allra flokka fyrir utan Sjálfstæðisflokkinn standa að. Guðbjartur mun funda með forsætisnefnd og þingflokksformönnum í hádeginu á þriðjudag. „Við verðum með einhverjum hætti að finna út úr þessu saman. Við getum ekki verið með þingfundi fram í síðustu viku fyrir kosningar." Guðbjartur telur að ljúka þurfi afgreiðslu um til 10 mála. Jafnframt bendir hann á að með degi hverjum styttist í að nýtt þing komi saman. „Þing kemur saman strax eftir kosningar og verður væntanlega starfandi í einhverjar vikur. Þannig að mál sem daga uppi hjá okkur núna geta komið til umfjöllunar á nýju sumarþingi," segir Guðbjartur.
Kosningar 2009 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira