NBA í nótt: Draumakvöld fyrir LeBron Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. maí 2009 09:00 LeBron tekur við MVP-styttunni frá David Stern fyrir leikinn í nótt. Nordic Photos / Getty Images LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni. Cleveland vann Atlanta, 99-72, þar sem James skoraði 34 stig og tók tíu fráköst. Atlanta vann Miami í sjö leikjum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en Cleveland vann 4-0 sigur á Detroit og þurfti að bíða í níu daga á milli leikja. Enda byrjaði Atlanta betur í fyrsta leikhluta á meðan að Cleveland var að hrista af sér slenið. En heimamenn náðu undirtökunum í leiknum í öðrum leikhluta og unnu á endanum 27 stiga sigur. Mo Williams skoraði 21 stig fyrir Cleveland sem hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni með minnst tíu stiga mun. Engu liði hefur tekist það síðan Detroit afrekaði það árið 2004. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Mike Bibby nítján. Denver vann Dallas, 117-105, og tók þar með 2-0 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Leikurinn var jafn framan af og Dallas náði svo forystunni í þriðja leikhluta. En þá tapaði Jason Kidd boltanum, Chauncey Billups náði honum og gaf á JR Smith sem skoraði. Eftir það litu heimamenn aldrei um öxl og unnu á endanum tólf stiga sigur. „Þetta var lykilatriði í leiknum," sagði Carmelo Anthony, leikmaður Denver, eftir leik. „Chauncey hefði getað látið boltann fara út af vellinum en hann elti boltann og gaf stoðsendingu á JR. Við náðum svo að skora aftur og aftur. Þetta var gríðarlega mikilvægt." Anthony skoraði 25 stig í leiknum, þar af fimmtán í fjórða leikhluta og tíu í 16-2 spretti sem gerði út um leikinn. Nene var einnig með 25 stig, Smith var með 21 og Billups átján. Dirk Nowitzky skoraði 35 stig fyrir Dallas. NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
LeBron James var í nótt krýndur besti leikmaður tímabilsins í NBA-deildinni í körfubolta og hélt upp á það með stórsigri á Atlanta í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Austurdeildinni. Cleveland vann Atlanta, 99-72, þar sem James skoraði 34 stig og tók tíu fráköst. Atlanta vann Miami í sjö leikjum í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en Cleveland vann 4-0 sigur á Detroit og þurfti að bíða í níu daga á milli leikja. Enda byrjaði Atlanta betur í fyrsta leikhluta á meðan að Cleveland var að hrista af sér slenið. En heimamenn náðu undirtökunum í leiknum í öðrum leikhluta og unnu á endanum 27 stiga sigur. Mo Williams skoraði 21 stig fyrir Cleveland sem hefur nú unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni með minnst tíu stiga mun. Engu liði hefur tekist það síðan Detroit afrekaði það árið 2004. Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta og Mike Bibby nítján. Denver vann Dallas, 117-105, og tók þar með 2-0 forystu í einvígi liðanna í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Leikurinn var jafn framan af og Dallas náði svo forystunni í þriðja leikhluta. En þá tapaði Jason Kidd boltanum, Chauncey Billups náði honum og gaf á JR Smith sem skoraði. Eftir það litu heimamenn aldrei um öxl og unnu á endanum tólf stiga sigur. „Þetta var lykilatriði í leiknum," sagði Carmelo Anthony, leikmaður Denver, eftir leik. „Chauncey hefði getað látið boltann fara út af vellinum en hann elti boltann og gaf stoðsendingu á JR. Við náðum svo að skora aftur og aftur. Þetta var gríðarlega mikilvægt." Anthony skoraði 25 stig í leiknum, þar af fimmtán í fjórða leikhluta og tíu í 16-2 spretti sem gerði út um leikinn. Nene var einnig með 25 stig, Smith var með 21 og Billups átján. Dirk Nowitzky skoraði 35 stig fyrir Dallas.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira