Myndaveisla: Golf í Grafarholti Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2009 08:00 Mynd/Daníel Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það var svo sannarlega boðið upp á golfveislu af bestu gerð í Grafarholtinu í gær þegar lokadagurinn á Íslandsmótinu í höggleik fór fram. Daníel Rúnarsson, einn færasti íþróttaljósmyndari landsins, mætti á staðinn og tók myndirnar sem má nálgast í mynda-albúminu hér að neðan. Aðstæður voru hreint frábærar í Grafarholtinu um helgina þar sem Íslandsmótið í höggleik fór fram. Áhorfendur fjölmenntu og fengu svo sannarlega spennu á lokadeginum.DaníelValdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni er hér að pútta.DaníelSigný Arnórsdóttir úr GK lék best kvenna á lokadeginum og hafnaði í öðru sæti.DaníelValdís Þóra tryggir sér sigurinn eftir spennandi lokahring.DaníelValdís varð fyrst kvenkylfinga úr Leyni til að vinna titil.DaníelÓlafur Björn Loftsson úr NK tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í höggleik karla með ótrúlegum endaspretti á Grafarholtsvelli.DaníelUmspil þurfti til að knýja fram úrslitin í karlaflokki.DaníelÓlafur hylltur af áhorfendum.DaníelFélagar Ólafs kasta honum upp í loft eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn.DaníelStefán Már Stefánsson virtist vera kominn með níu fingur á titilinn þegar Ólafur tók ótrúlegan endasprett. Stefán varð að láta sér annað sætið að góðu.DaníelÓlafur og Valdís með bikarana sína.DaníelValdís lék lokahringinn á 73 höggum, eða 2 höggum yfir pari.DaníelÓlafur Björn og Valdís Þóra á myndinni sem prýddi forsíðu Fréttablaðsins.DaníelÓlafur Björn Loftsson fetaði í fótspor föður síns, sem vann titilinn 1972.DaníelFaðir Ólafs var kylfuberi hans á mótinu og móðirin sá um nestið hans.DaníelÓlafur sýndi mögnuð tilþrif á mótinu og getur verið stoltur.DaníelMeð bikarana góðu.Daníel
Golf Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira