Real Madrid rétt marði Alcorcon og féll úr keppni Ómar Þorgeirsson skrifar 10. nóvember 2009 20:57 Frá leik Real Madrid og Alcorcon á Bernabeu-leikvanginum í kvöld. Nordic photos/AFP Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini hafði heitið því að stilla upp sterku byrjunarliði á Bernabeu-leikvanginum og hann stóð svo sannarlega við það og menn á borð við Kaka, Raúl, Gonzalo Higuaín, Ruud Van Nistelrooy, Pepe og Alvarto Arbeloa byrjuðu inná. Real Madrid sótti án afláts strax frá fyrsta flauti en gekk illa að koma boltanum í netið. Svo illa reyndar að staðan var enn markalaus þegar hálfleiksflautan gall og stuðningsmenn Real Madrid létu óánægju sína í ljós þegar liðin gengu til búningsherbergja með því að baula á heimamenn. Heimamenn héldu áfram að pressa stíft að marki gestanna í síðari hálfleik en sóknarþunginn bar ekki árangur fyrr en á 81. mínútu þegar varamaðurinn Rafael Van der Vaart skoraði. Gestirnir voru nálægt því að gera endanlega út um einvígið stuttu síðar þegar Nagore slapp einn inn fyrir vörn Real Madrid en Jerzy Dudek varði frá honum. Hvorugu liðinu tókst að skora á lokakaflanum og niðurstaðan því tilþrifalítill 1-0 sigur Real Madrid. Alcorcon náði því að vinna einvígi grannaliðanna samanlagt 4-1 og komst þar með auðveldlega áfram í 5. umferð bikarsins. Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira
Real Madrid tjaldaði öllu til í seinni leiknum gegn spænska c-deildarfélaginu Alcorcon í 32-liða úrslitum spænska konungsbikarnum enda þurfti stórliðið að vinna upp 4-0 forystu Alcorcon-manna eftir fyrri leikinn. Knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini hafði heitið því að stilla upp sterku byrjunarliði á Bernabeu-leikvanginum og hann stóð svo sannarlega við það og menn á borð við Kaka, Raúl, Gonzalo Higuaín, Ruud Van Nistelrooy, Pepe og Alvarto Arbeloa byrjuðu inná. Real Madrid sótti án afláts strax frá fyrsta flauti en gekk illa að koma boltanum í netið. Svo illa reyndar að staðan var enn markalaus þegar hálfleiksflautan gall og stuðningsmenn Real Madrid létu óánægju sína í ljós þegar liðin gengu til búningsherbergja með því að baula á heimamenn. Heimamenn héldu áfram að pressa stíft að marki gestanna í síðari hálfleik en sóknarþunginn bar ekki árangur fyrr en á 81. mínútu þegar varamaðurinn Rafael Van der Vaart skoraði. Gestirnir voru nálægt því að gera endanlega út um einvígið stuttu síðar þegar Nagore slapp einn inn fyrir vörn Real Madrid en Jerzy Dudek varði frá honum. Hvorugu liðinu tókst að skora á lokakaflanum og niðurstaðan því tilþrifalítill 1-0 sigur Real Madrid. Alcorcon náði því að vinna einvígi grannaliðanna samanlagt 4-1 og komst þar með auðveldlega áfram í 5. umferð bikarsins.
Spænski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Sjá meira