Isiah laug því að ég væri hommi eða tvíkynhneigður Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2009 13:00 Magic og Bird skrifuðu bók saman. Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. „Ég er virkilega sár og finnst eins og Magic hafi notað mig í mörg ár. Þetta kom mér algjörlega í opna skjöldu. Í hvert skipti sem ég hef hitt Magic hefur farið vel á með okkur og við farið saman í mat. Ég vissi ekki að honum liði svona," sagði Thomas um viðbrögð sín við því sem kemur fram í bókinni sem fer í sölu í byrjun nóvember. Ein elsta slúðursagan í NBA-deildinni er sú hver hafi borið út slúðursögur um að Magic væri hommi eftir að hann greindist með alnæmi árið 1991. Magic segir að það hafi verið Isiah. Hann hafi dreift þeim orðrómi að Magic væri annað hvort hommi eða tvíkynhneigður. Magic talar einnig um annað viðkvæmt mál er varðar fyrsta Draumaliðið árið 1992. Magic viðurkennir að hafa verið í slagtogi með Michael Jordan og fleirum um að útiloka Thomas frá liðinu. „Isiah eyðilagði sjálfur sína möguleika á að komast í liðið. Það vildi enginn í liðinu spila með honum. Michael vildi ekki spila með honum. Scottie Pippen vildi ekki sjá hann. Bird var ekki að mæla með honum. Karl Malone vildi ekki sjá hann. Hver var að biðja um hann? Enginn," segir Magic í bókinni. Isiah fagnar þessari yfirlýsingu Magic. Hann segir gott að vita að það hafi verið Magic sem hafi staðið á bakvið þetta mál og hann ásakar Magic um að hafa látið Jordan taka hitann af málinu enda hafi flestir kennt honum um í öll þessi ár. „Ég vildi samt að Magic hefði haft pung í að segja þessa hluti við mig sjálfan í stað þess að setja þetta í einhverja helvítis bók sem hann getur grætt á," sagði Thomas sár. NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Sjá meira
Vinskapur þeirra Magic Johnson og Isiah Thomas er á enda. Isiah fær vænar sneiðar frá Magic í nýrri bók eftir Magic og Larry Bird. Thomas segist vera búinn að fá nóg og hann mun ekki tala aftur við Magic. „Ég er virkilega sár og finnst eins og Magic hafi notað mig í mörg ár. Þetta kom mér algjörlega í opna skjöldu. Í hvert skipti sem ég hef hitt Magic hefur farið vel á með okkur og við farið saman í mat. Ég vissi ekki að honum liði svona," sagði Thomas um viðbrögð sín við því sem kemur fram í bókinni sem fer í sölu í byrjun nóvember. Ein elsta slúðursagan í NBA-deildinni er sú hver hafi borið út slúðursögur um að Magic væri hommi eftir að hann greindist með alnæmi árið 1991. Magic segir að það hafi verið Isiah. Hann hafi dreift þeim orðrómi að Magic væri annað hvort hommi eða tvíkynhneigður. Magic talar einnig um annað viðkvæmt mál er varðar fyrsta Draumaliðið árið 1992. Magic viðurkennir að hafa verið í slagtogi með Michael Jordan og fleirum um að útiloka Thomas frá liðinu. „Isiah eyðilagði sjálfur sína möguleika á að komast í liðið. Það vildi enginn í liðinu spila með honum. Michael vildi ekki spila með honum. Scottie Pippen vildi ekki sjá hann. Bird var ekki að mæla með honum. Karl Malone vildi ekki sjá hann. Hver var að biðja um hann? Enginn," segir Magic í bókinni. Isiah fagnar þessari yfirlýsingu Magic. Hann segir gott að vita að það hafi verið Magic sem hafi staðið á bakvið þetta mál og hann ásakar Magic um að hafa látið Jordan taka hitann af málinu enda hafi flestir kennt honum um í öll þessi ár. „Ég vildi samt að Magic hefði haft pung í að segja þessa hluti við mig sjálfan í stað þess að setja þetta í einhverja helvítis bók sem hann getur grætt á," sagði Thomas sár.
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum