Auður Evrópu orðinn meiri en Bandaríkjanna 15. september 2009 15:01 Bandaríkin eru ekki lengur heimili mesta auðs í heiminum. Evrópa hefur velt Bandaríkjamönnum úr sessi hvað þetta varðar. Auðæfi Bandaríkjanna hafa minnkað mest af öllum landsvæðum heimsins nú ári eftir fall Lehman Brothers. Samkvæmt skýrslu frá The Boston Consulting Group minnkuðu auðæfi heimsins um tæp 12% á síðasta ári niður í rúmlega 92 trilljónir dollara. Hinsvegar minnkuðu auðæfi Bandaríkjanna mest af öllum þjóðum eða um tæp 22%. Til samaburðar má nefna að auðæfi Evrópu minnkuðu um 5,8% og voru tæplega 33 trilljónir dollara eða yfir þriðjungur af öllum auðæfum í heiminum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2001 að auðæfi heimsins minnka milli ára. Aðeins einn heimshluti jók auðæfi sín á árinu eða Suður-Ameríka um 3%. Tala þeirra heimili þar sem milljónamæringar í dollurum búa fækkaði um tæp 18% á heimsvísu og voru í lok ársins um 9 milljón talsins. Heimilum með tekjur yfir 5 milljónir dollara fækkaði hinsvegar um 21,5%. Peter Damisch einn af höfundum skýrslunnar segir að auðæfin byrji ekki að aukast að nýju fyrr en á næsta ári. Það verði svo ekki fyrr en árið 2013 að þau ná aftur sömu stöðu og þau voru í árið 2007. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríkin eru ekki lengur heimili mesta auðs í heiminum. Evrópa hefur velt Bandaríkjamönnum úr sessi hvað þetta varðar. Auðæfi Bandaríkjanna hafa minnkað mest af öllum landsvæðum heimsins nú ári eftir fall Lehman Brothers. Samkvæmt skýrslu frá The Boston Consulting Group minnkuðu auðæfi heimsins um tæp 12% á síðasta ári niður í rúmlega 92 trilljónir dollara. Hinsvegar minnkuðu auðæfi Bandaríkjanna mest af öllum þjóðum eða um tæp 22%. Til samaburðar má nefna að auðæfi Evrópu minnkuðu um 5,8% og voru tæplega 33 trilljónir dollara eða yfir þriðjungur af öllum auðæfum í heiminum. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2001 að auðæfi heimsins minnka milli ára. Aðeins einn heimshluti jók auðæfi sín á árinu eða Suður-Ameríka um 3%. Tala þeirra heimili þar sem milljónamæringar í dollurum búa fækkaði um tæp 18% á heimsvísu og voru í lok ársins um 9 milljón talsins. Heimilum með tekjur yfir 5 milljónir dollara fækkaði hinsvegar um 21,5%. Peter Damisch einn af höfundum skýrslunnar segir að auðæfin byrji ekki að aukast að nýju fyrr en á næsta ári. Það verði svo ekki fyrr en árið 2013 að þau ná aftur sömu stöðu og þau voru í árið 2007.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira