Enn ein framlengingin hjá Boston og Chicago Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2009 09:15 Paul Pierce var flottur á lokasekúndunum í nótt. Mynd/GettyImages Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2. Boston Celtics vann 106-104 sigur á Chicago Bulls eftir framlengingu en þetta var í þriðja sinn í fimm leikjum liðanna í einvíginu þar sem úrslitin ráðast í framlengingu. Í fyrri tveimur framlengdu leikjunum hafði Chicago unnið en nú var komið að Boston að vinna en Celtics-liðið er komið í 3-2 í einvíginu. Paul Pierce skoraði þrjár körfur í röð á síðustu 77 sekúndunum í framlengingunni og tryggði Boston með því sigurinn. Pierce var með 26 stig í leiknum. Rajon Rondo hélt áfram að spila vel og var með 28 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst og þá var Kendrick Perkins með 16 stig, 19 fráköst og 7 varin skot. Ben Gordon skoraði 26 stig fyrir Chicago og Joakim Noah var með 11 stig og 17 fráköst. Derrick Rose var með 14 stig en jafnmarga tapaða bolta (6) og stoðsendingar. Orlando Magic er komið í 3-2 eins og Boston eftir 91-78 sigur á Philadelphia 76ers. Dwight Howard var með tröllatvennu, skoraði 24 stig og tók 24 fráköst. Rashard Lewis var síðan með 24 stig en hjá Philadelphia skoraði Andre Iguodala 26 stig. Brandon Roy og LaMarcus Aldridge voru báðir með 25 stig þegar Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með 88-77 sigri á Houston Rockets en tap hefði þýtt sumarfrí. Staðan er nú 3-2 fyrir Houston. Luis Scola var stigahæstur hjá Houston með 21 stig en Yao Ming var með 15 stig og 12 fráköst. Úrslitakeppnin - yfirlit Austudeildin: Cleveland Cavaliers 4-0 Detroit Pistons (Cleveland áfram) Boston Celtics 3-2 Chicago Bulls Orlando Magic 3-2 Philadelphia 76ers Atlanta Hawks 2-2 Miami Heat Vesturdeildin: Los Angeles Lakers 4-0 Utah Jazz (Lakers áfram) Denver Nuggets 3-1 New Orleans Hornets San Antonio Spurs 1-4 Dallas Mavericks (Dallas áfram) Portland Trail Blazers 2-3 Houston Rockets NBA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Boston Celtics og Orlando Magic tóku 3-2 forustu í sínum einvígum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt og Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með því að minnka muninn í sínu einvígi í 3-2. Boston Celtics vann 106-104 sigur á Chicago Bulls eftir framlengingu en þetta var í þriðja sinn í fimm leikjum liðanna í einvíginu þar sem úrslitin ráðast í framlengingu. Í fyrri tveimur framlengdu leikjunum hafði Chicago unnið en nú var komið að Boston að vinna en Celtics-liðið er komið í 3-2 í einvíginu. Paul Pierce skoraði þrjár körfur í röð á síðustu 77 sekúndunum í framlengingunni og tryggði Boston með því sigurinn. Pierce var með 26 stig í leiknum. Rajon Rondo hélt áfram að spila vel og var með 28 stig, 11 stoðsendingar og 8 fráköst og þá var Kendrick Perkins með 16 stig, 19 fráköst og 7 varin skot. Ben Gordon skoraði 26 stig fyrir Chicago og Joakim Noah var með 11 stig og 17 fráköst. Derrick Rose var með 14 stig en jafnmarga tapaða bolta (6) og stoðsendingar. Orlando Magic er komið í 3-2 eins og Boston eftir 91-78 sigur á Philadelphia 76ers. Dwight Howard var með tröllatvennu, skoraði 24 stig og tók 24 fráköst. Rashard Lewis var síðan með 24 stig en hjá Philadelphia skoraði Andre Iguodala 26 stig. Brandon Roy og LaMarcus Aldridge voru báðir með 25 stig þegar Portland Trail Blazers hélt sér á lífi með 88-77 sigri á Houston Rockets en tap hefði þýtt sumarfrí. Staðan er nú 3-2 fyrir Houston. Luis Scola var stigahæstur hjá Houston með 21 stig en Yao Ming var með 15 stig og 12 fráköst. Úrslitakeppnin - yfirlit Austudeildin: Cleveland Cavaliers 4-0 Detroit Pistons (Cleveland áfram) Boston Celtics 3-2 Chicago Bulls Orlando Magic 3-2 Philadelphia 76ers Atlanta Hawks 2-2 Miami Heat Vesturdeildin: Los Angeles Lakers 4-0 Utah Jazz (Lakers áfram) Denver Nuggets 3-1 New Orleans Hornets San Antonio Spurs 1-4 Dallas Mavericks (Dallas áfram) Portland Trail Blazers 2-3 Houston Rockets
NBA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira