NBA í nótt: Orlando setti niður 23 þrista Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. janúar 2009 09:17 Anthony Johnson reynir hér eitt af fjölmörgum þriggja stiga skotum Orlando í nótt. Nordic Photos / Getty Images Orlando Magic er eitt allra heitasta liðið í NBA-deildinni og leikmenn sýndu í nótt hversu þeir eru megnugir er þeir skoruðu 139 stig gegn Sacramento. Orlando fór hamförum í leiknum og vann stórsigur, 139-107. Allir tólf leikmenn liðsins komust á blað og þar af voru sjö sem skoruðu fleiri en tíu stig. Dwight Howard var stigahæstur með 25 stig auk þess sem hann tók fimmtán fráköst. Jameer Nelson skoraði 23 stig. Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Orlando setti met í leiknum með því að setja niðuir 23 þrista í leiknum. Sá síðasti kom þegar skammt var til leiksloka en það var Jeremy Richardson sem setti niður þann þrist. Hann fær yfirleitt sjaldan að spila með liðinu. Gamla metið átti Toronto sem liðið setti árið 2005 en leikmenn Orlando áttu alls 37 tilraunir utan þriggja stiga línunnar í nótt. Kobe Bryant setti niður þriggja stiga körfu þegar 27 sekúndur voru til loka leiks LA Lakers og Houston og tryggði þar með sínum mönnum sigur en leiknum lauk með 105-100 sigri Lakers. Bryant skoraði alls 33 stig í leiknum, þar af þrettán stig í fjórða leikhluta. Houston var reyndar án nokkurra lykilmanna í leiknum, eins og Tracy McGrady og Ron Artest. Báðir verða frá næstu tvær vikurnar eða svo. Von Wafer skoraði 23 stig fyrir Houston sem er persónulegt met. Yao Ming kom næstur með nítján stig og sautján fráköst. Denver vann Dallas, 99-97, þar sem Chauncey Billups setti niður tvö vítaskot þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Billups skoraði alls 23 stig og Nene var með 20. Dirk Nowitzky skroaði 44 stig fyrir Dallas. Cleveland vann Memphis, 102-87. LeBron James var með þrefalda tvennu í annað skiptið á tímabilinu - 30 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Phoenix vann Atlanta, 107-102. Shaquille O'Neal skoraði 26 stig og var með tíu fráköst fyrir Phoenix sem vann þar með sinn sjötta leik af síðustu sjö. Charlotte vann Detroit, 80-78. Raymond Felton skoraði sigurkörfuna þegar tæp sekúnda var til leiksloka en Charlette skoraði níu síðustu stig leiksins. Þar af var Felton með sjö sem sekoraði alls 23 stig í leiknum. Miami vann Minnesota, 99-96. Dwyane Wade skoraði 31 stig og gaf átta stoðsendingar en það var Shawn Marion sem tryggði Miami sigurinn með því að setja niður tvö víti þegar 22 sekúndur voru til leiksloka. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Orlando Magic er eitt allra heitasta liðið í NBA-deildinni og leikmenn sýndu í nótt hversu þeir eru megnugir er þeir skoruðu 139 stig gegn Sacramento. Orlando fór hamförum í leiknum og vann stórsigur, 139-107. Allir tólf leikmenn liðsins komust á blað og þar af voru sjö sem skoruðu fleiri en tíu stig. Dwight Howard var stigahæstur með 25 stig auk þess sem hann tók fimmtán fráköst. Jameer Nelson skoraði 23 stig. Kevin Martin skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Orlando setti met í leiknum með því að setja niðuir 23 þrista í leiknum. Sá síðasti kom þegar skammt var til leiksloka en það var Jeremy Richardson sem setti niður þann þrist. Hann fær yfirleitt sjaldan að spila með liðinu. Gamla metið átti Toronto sem liðið setti árið 2005 en leikmenn Orlando áttu alls 37 tilraunir utan þriggja stiga línunnar í nótt. Kobe Bryant setti niður þriggja stiga körfu þegar 27 sekúndur voru til loka leiks LA Lakers og Houston og tryggði þar með sínum mönnum sigur en leiknum lauk með 105-100 sigri Lakers. Bryant skoraði alls 33 stig í leiknum, þar af þrettán stig í fjórða leikhluta. Houston var reyndar án nokkurra lykilmanna í leiknum, eins og Tracy McGrady og Ron Artest. Báðir verða frá næstu tvær vikurnar eða svo. Von Wafer skoraði 23 stig fyrir Houston sem er persónulegt met. Yao Ming kom næstur með nítján stig og sautján fráköst. Denver vann Dallas, 99-97, þar sem Chauncey Billups setti niður tvö vítaskot þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Billups skoraði alls 23 stig og Nene var með 20. Dirk Nowitzky skroaði 44 stig fyrir Dallas. Cleveland vann Memphis, 102-87. LeBron James var með þrefalda tvennu í annað skiptið á tímabilinu - 30 stig, ellefu fráköst og tíu stoðsendingar. Phoenix vann Atlanta, 107-102. Shaquille O'Neal skoraði 26 stig og var með tíu fráköst fyrir Phoenix sem vann þar með sinn sjötta leik af síðustu sjö. Charlotte vann Detroit, 80-78. Raymond Felton skoraði sigurkörfuna þegar tæp sekúnda var til leiksloka en Charlette skoraði níu síðustu stig leiksins. Þar af var Felton með sjö sem sekoraði alls 23 stig í leiknum. Miami vann Minnesota, 99-96. Dwyane Wade skoraði 31 stig og gaf átta stoðsendingar en það var Shawn Marion sem tryggði Miami sigurinn með því að setja niður tvö víti þegar 22 sekúndur voru til leiksloka. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira