Rúnar og Rabe fá tíu ára dóm fyrir Papeyjarsmygl 6. ágúst 2009 10:07 Dómar í Papeyjarsmyglinu voru að falla í Héraðsdómi Reykjavíkur. Peter Rabe og Rúnar Þór Róbertsson fengu tíu ára dóm hvor. Árni Hrafn Ásbjörnsson fékk níu ára dóm. Þessir þrír voru gripnir um borð í skútunni Sirtaki á leið út úr íslenskri lögsögu. Jónas Árni Lúðvíksson fékk fimm ára dóm, Pétur Kúld Pétursson þriggja og hálfs árs dóm og Halldór Hlíðar Bergmundsson fékk þriggja ára dóm. Tveir þeirra voru handteknir á Djúpavogi en einn á Höfn. Allir verjendur báðu um frest til að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Papeyjarmálið Tengdar fréttir Eigandi gúmmíbátsins: Ekkert leyndarmál í þessu „Það er ekkert leyndarmál í þessu og hefur aldrei verið. Ég fór strax sama kvöld og þetta gerðist upp á lögreglustöð og sýndi öll mín gögn,“ segir Sigurður Örn Sigurðsson sem átti gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sigla út í Papey til þess að sækja eiturlyf þann 20. apríl síðastliðinn. 15. júní 2009 14:43 Yfirlýsing frá Sportkafarafélaginu: Jónas og Árni ekki meðlimir Einar Þór Halldórsson, formaður Sportkafarafélagsins, vill koma því á framfæri að enginn grunaðra í hinu svokallaða Papeyjarsmygli sé lengur meðlimur í félaginu. 15. júní 2009 15:33 Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11 Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Dómar í Papeyjarsmyglinu voru að falla í Héraðsdómi Reykjavíkur. Peter Rabe og Rúnar Þór Róbertsson fengu tíu ára dóm hvor. Árni Hrafn Ásbjörnsson fékk níu ára dóm. Þessir þrír voru gripnir um borð í skútunni Sirtaki á leið út úr íslenskri lögsögu. Jónas Árni Lúðvíksson fékk fimm ára dóm, Pétur Kúld Pétursson þriggja og hálfs árs dóm og Halldór Hlíðar Bergmundsson fékk þriggja ára dóm. Tveir þeirra voru handteknir á Djúpavogi en einn á Höfn. Allir verjendur báðu um frest til að áfrýja málinu til Hæstaréttar.
Papeyjarmálið Tengdar fréttir Eigandi gúmmíbátsins: Ekkert leyndarmál í þessu „Það er ekkert leyndarmál í þessu og hefur aldrei verið. Ég fór strax sama kvöld og þetta gerðist upp á lögreglustöð og sýndi öll mín gögn,“ segir Sigurður Örn Sigurðsson sem átti gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sigla út í Papey til þess að sækja eiturlyf þann 20. apríl síðastliðinn. 15. júní 2009 14:43 Yfirlýsing frá Sportkafarafélaginu: Jónas og Árni ekki meðlimir Einar Þór Halldórsson, formaður Sportkafarafélagsins, vill koma því á framfæri að enginn grunaðra í hinu svokallaða Papeyjarsmygli sé lengur meðlimur í félaginu. 15. júní 2009 15:33 Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11 Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Sjá meira
Eigandi gúmmíbátsins: Ekkert leyndarmál í þessu „Það er ekkert leyndarmál í þessu og hefur aldrei verið. Ég fór strax sama kvöld og þetta gerðist upp á lögreglustöð og sýndi öll mín gögn,“ segir Sigurður Örn Sigurðsson sem átti gúmmíbátinn sem notaður var til þess að sigla út í Papey til þess að sækja eiturlyf þann 20. apríl síðastliðinn. 15. júní 2009 14:43
Yfirlýsing frá Sportkafarafélaginu: Jónas og Árni ekki meðlimir Einar Þór Halldórsson, formaður Sportkafarafélagsins, vill koma því á framfæri að enginn grunaðra í hinu svokallaða Papeyjarsmygli sé lengur meðlimur í félaginu. 15. júní 2009 15:33
Réttað yfir meintum höfuðpaur í Papeyjarsmygli utan Íslands? Hollendingurinn sem talinn er höfuðpaurinn í Papeyjarmálinu svokallaða gæti sloppið við réttarhald hér á landi verði frávísunarkrafa í máli hans samþykkt í Hæstarétti. Sleppi hann við réttarhald verður að öllum líkindum réttað yfir honum í Hollandi eða Belgíu. 20. júlí 2009 19:11
Sigurður Ólason átti Papeyjargúmbátinn Gúmmíbáturinn sem notaður var til þess að sækja 109 kíló af fíkniefnum sem voru um borð í skútunni Sirtaki við Papey um miðjan apríl var í eigu Sigurðar Hilmars Ólasonar, sem nú situr í gæsluvarðhaldi, grunaður um aðild að fíkniefnasmygli, peningaþvætti og samstarf við erlendan glæpahring. Í því máli voru sex menn handteknir, fimm Íslendingar og Hollendingur. Þeir sitja allir í gæsluvarðhaldi. 12. júní 2009 06:00