Engir baksamningar fyrirfram, segir Steingrímur 24. apríl 2009 12:08 Steingrímur segir stjórnarmyndunarviðræður ekki vera hafnar. Mynd/ Pjetur. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga vekja upp spurningar um hvort flokkarnir séu búnir að semja um bæði Evrópusambandsumsókn og stóriðjumál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir þær sögusagnir rangar að stjórnarmyndunarviðræður séu þegar hafnar. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga í þeim tveim stóru málaflokkum, þar sem helst skilur á milli flokkanna, hafa vakið athygli og þá einkum hvernig þeir hafa reynt að brúa bilið á milli flokkanna. Þannig mátti skilja á Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í umræðuþætti á Ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld að hann styddi ekki lengur uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík þegar hann sagði nóg komið af álverum. Daginn áður hafði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra gefið sterklega til kynna að Vinstri grænir myndu ekki gera kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu áður en farið yrði í aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þeir Össur og Ögmundur voru lykilmenn í myndun núverandi ríkisstjórnar flokkanna og talið að þeir hafi átt einkaviðræður áður en Samfylkingin sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk. Yfirlýsingar þeirra tveggja síðustu daga vekja því upp þá spurningu hvort flokkarnir séu búnir að semja um það sín á milli að Vinstri grænir gefi eftir í Evrópusambandsmálum gegn því að Samfylkingin gefi eftir í stóriðjumálum. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var spurður um þetta svaraði hann í hádegisfréttum Bylgjunnar að allar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.llar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum. Kosningar 2009 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga vekja upp spurningar um hvort flokkarnir séu búnir að semja um bæði Evrópusambandsumsókn og stóriðjumál. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir þær sögusagnir rangar að stjórnarmyndunarviðræður séu þegar hafnar. Yfirlýsingar forystumanna Samfylkingarinnar og Vinstri grænna undanfarna daga í þeim tveim stóru málaflokkum, þar sem helst skilur á milli flokkanna, hafa vakið athygli og þá einkum hvernig þeir hafa reynt að brúa bilið á milli flokkanna. Þannig mátti skilja á Össuri Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra í umræðuþætti á Ríkissjónvarpinu í fyrrakvöld að hann styddi ekki lengur uppbyggingu álvers á Bakka við Húsavík þegar hann sagði nóg komið af álverum. Daginn áður hafði Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra gefið sterklega til kynna að Vinstri grænir myndu ekki gera kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu áður en farið yrði í aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þeir Össur og Ögmundur voru lykilmenn í myndun núverandi ríkisstjórnar flokkanna og talið að þeir hafi átt einkaviðræður áður en Samfylkingin sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk. Yfirlýsingar þeirra tveggja síðustu daga vekja því upp þá spurningu hvort flokkarnir séu búnir að semja um það sín á milli að Vinstri grænir gefi eftir í Evrópusambandsmálum gegn því að Samfylkingin gefi eftir í stóriðjumálum. Þegar Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, var spurður um þetta svaraði hann í hádegisfréttum Bylgjunnar að allar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.llar samsæriskenningar um baksamninga fyrirfram væru rangar. Það hefði ekki verið samið um eitt eða neitt í þeim efnum.
Kosningar 2009 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira