Norðurlönd með mikla þörf fyrir nýjar flugvélar 21. október 2009 15:45 Flugfélögin á Norðurlöndunum munu þurfa 404 nýjar farþegaflugvélar með yfir 100 sæti næstu tuttugu árin, frá 2009-2028, samkvæmt nýjustu markaðsspá Airbus. Þörfin fyrir þessar nýju vélar er aðallega vegna endurnýjunar á eldri og eyðslufrekari vélum sem verður skipt út fyrir vistvirkari vélar sem endurspegla umhverfisvitundina á svæðinu. Í tilkynningu segir að árið 2028 mun farþegaflugvélum fyrir fleiri en hundrað farþega hafa fjölgað um yfir 50% - úr 319 í 488 flugvélar. Af þeim 319 flugvélum sem eru á Norðurlöndunum núna, mun 235 verða skipt út, 75 verða nýttar annars staðar og níu verða áfram í notkun. 327 af þessum 404 nýju flugvélum verða farþegaþotur með einum gangvegi, í sama flokki og hinar sparneytnu flugvélar Airbus af gerðinni A320, 77 vélanna verða breiðþotur með tveimur gangvegum sem taka á bilinu 250-400 farþega. Vélar Airbus sem henta í þetta hlutverk eru A330/A340 línan og svo, frá og með árinu 2013, einnig A350XWB. Heildar markaðsvirði endurnýjunar og breytingar yfir í vistvirkar flugvélar sem taka yfir 100 farþega er áætlað 38,7 milljarðar Bandaríkjadala. „Flugsamgöngur á Norðurlöndunum hafa aukist um 35% á tímabilinu 2000-2009," segir Andrew Gordon, yfirmaður markaðsrannsókna hjá Airbus, „og þessi aukning hefur aðallega verið vegna viðskiptaferða, persónulegra ferða og skemmtiferða. Flug er forsenda fyrir fjölgun erlendra ferðamanna á Norðurlöndunum. Airbus sér möguleika á því að hægt verði að auka vistvirkni bæði innan Norðurlandanna og milli Norðurlandanna og Evrópu með flugvélum fyrirtækisins sem eru í fremsta flokki hvað varðar tækni og sparneytni. Flugsamgöngur skipta miklu máli í efnahagslífi heimsins og á Norðurlöndunum hefur það lengi verið viðurkennt að vöxtur efnahagslífsins og náttúruvernd fara vel saman." Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Flugfélögin á Norðurlöndunum munu þurfa 404 nýjar farþegaflugvélar með yfir 100 sæti næstu tuttugu árin, frá 2009-2028, samkvæmt nýjustu markaðsspá Airbus. Þörfin fyrir þessar nýju vélar er aðallega vegna endurnýjunar á eldri og eyðslufrekari vélum sem verður skipt út fyrir vistvirkari vélar sem endurspegla umhverfisvitundina á svæðinu. Í tilkynningu segir að árið 2028 mun farþegaflugvélum fyrir fleiri en hundrað farþega hafa fjölgað um yfir 50% - úr 319 í 488 flugvélar. Af þeim 319 flugvélum sem eru á Norðurlöndunum núna, mun 235 verða skipt út, 75 verða nýttar annars staðar og níu verða áfram í notkun. 327 af þessum 404 nýju flugvélum verða farþegaþotur með einum gangvegi, í sama flokki og hinar sparneytnu flugvélar Airbus af gerðinni A320, 77 vélanna verða breiðþotur með tveimur gangvegum sem taka á bilinu 250-400 farþega. Vélar Airbus sem henta í þetta hlutverk eru A330/A340 línan og svo, frá og með árinu 2013, einnig A350XWB. Heildar markaðsvirði endurnýjunar og breytingar yfir í vistvirkar flugvélar sem taka yfir 100 farþega er áætlað 38,7 milljarðar Bandaríkjadala. „Flugsamgöngur á Norðurlöndunum hafa aukist um 35% á tímabilinu 2000-2009," segir Andrew Gordon, yfirmaður markaðsrannsókna hjá Airbus, „og þessi aukning hefur aðallega verið vegna viðskiptaferða, persónulegra ferða og skemmtiferða. Flug er forsenda fyrir fjölgun erlendra ferðamanna á Norðurlöndunum. Airbus sér möguleika á því að hægt verði að auka vistvirkni bæði innan Norðurlandanna og milli Norðurlandanna og Evrópu með flugvélum fyrirtækisins sem eru í fremsta flokki hvað varðar tækni og sparneytni. Flugsamgöngur skipta miklu máli í efnahagslífi heimsins og á Norðurlöndunum hefur það lengi verið viðurkennt að vöxtur efnahagslífsins og náttúruvernd fara vel saman."
Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira