NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2009 09:42 Mo Williams í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix, 109-92. Cleveland tapaði tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu fyrir leikinn í nótt og var því mikið í mun að komast aftur á sigurbraut. Það tókst en Williams fór mikinn í leiknum og hitti úr átján af 26 skotum sínum utan af velli - þar af setti hann niður þrjá þrista. LeBron James var með 26 stig og Amare Stoudemire 27. Grant Hill var með fjórtán stig. Þetta var persónulegt met hjá Williams en Cleveland hefur stórbætt sig síðan að hann kom til félagsins frá Milwaukee í sumar. Liðið hefur unnið 40 af 51 leik en á sama tíma í fyrra hafði félagið unnið 29 af 52 leikjum sínum. Toronto vann San Antonio, 91-89. Rodo Ukic skoraði 22 stig sem er persónulegt met en Andrea Bargnani var stigahæstur með 23. Manu Ginobili skoraði 32 stig fyrir San Antonio. Charlotte vann Washington, 101-89. DJ Augustin skoraði 24 stig og Vladimir Radmanovic 21. Þeir hittu samtals úr níu af sautján þriggja stiga skotum sínum. Atlanta vann Detroit, 99-95. Joe Johnson var með 27 stig og Flip Murray 23. Atlanta náði góðri forystu í þriðja leikhluta en Detroit náði að minnka muninn í tvö stig þegar tíu sekúndur voru eftir. En þá setti Johnson niður tvö vítaköst og tryggði sigurinn. Philadelphia vann Memphis, 91-87. Andre Iguodala skoraði átján stig og skoraði sigurkörfuna þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Denver vann Orlando, 82-73. Carmelo Anthony var með 29 stig og átta fráköst í leiknum en Denver hafði tapað síðust fimmtán leikjum sínum í Orlando eða síðan 1992.. Kenyon Martin skoraði þrettán stig, Nene tólf og Chauncey Billups ellefu. Milwaukee vann Indiana, 122-110. Richard Jefferson skoraði 32 stig og Charlie Bell 20. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana. Boston vann New Orleans, 89-77. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston og Kevin Garnett fjórtán auk þess sem hann tók tíu fráköst. David West skoraði fimmtán stig fyrir New Orleans. Houston vann Sacramento, 94-82. Yao Ming skoraði 24 stig og þeir Luis Scola og Ron Artest nítján hvor. Ming tók einnig átján fráköst. Utah vann LA Lakers, 113-109. Deron Williams var með 31 stig og ellefu stoðsendingar og Mehmet Okur 22. Kobe Bryant var með 37 stig fyrir Lakers. Portland vann Oklahoma City, 106-92. Brandon Roy var með 22 stig og Travis Outlaw 21. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma City. LA Clippers vann New York, 128-124. Eric Gordon var með 30 stig og Steve Novak 23. Nate Robinson var með 33 stig og fimmtán stoðsendingar fyrir New York. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira
Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix, 109-92. Cleveland tapaði tveimur leikjum í röð í fyrsta sinn á tímabilinu fyrir leikinn í nótt og var því mikið í mun að komast aftur á sigurbraut. Það tókst en Williams fór mikinn í leiknum og hitti úr átján af 26 skotum sínum utan af velli - þar af setti hann niður þrjá þrista. LeBron James var með 26 stig og Amare Stoudemire 27. Grant Hill var með fjórtán stig. Þetta var persónulegt met hjá Williams en Cleveland hefur stórbætt sig síðan að hann kom til félagsins frá Milwaukee í sumar. Liðið hefur unnið 40 af 51 leik en á sama tíma í fyrra hafði félagið unnið 29 af 52 leikjum sínum. Toronto vann San Antonio, 91-89. Rodo Ukic skoraði 22 stig sem er persónulegt met en Andrea Bargnani var stigahæstur með 23. Manu Ginobili skoraði 32 stig fyrir San Antonio. Charlotte vann Washington, 101-89. DJ Augustin skoraði 24 stig og Vladimir Radmanovic 21. Þeir hittu samtals úr níu af sautján þriggja stiga skotum sínum. Atlanta vann Detroit, 99-95. Joe Johnson var með 27 stig og Flip Murray 23. Atlanta náði góðri forystu í þriðja leikhluta en Detroit náði að minnka muninn í tvö stig þegar tíu sekúndur voru eftir. En þá setti Johnson niður tvö vítaköst og tryggði sigurinn. Philadelphia vann Memphis, 91-87. Andre Iguodala skoraði átján stig og skoraði sigurkörfuna þegar 26 sekúndur voru til leiksloka. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Denver vann Orlando, 82-73. Carmelo Anthony var með 29 stig og átta fráköst í leiknum en Denver hafði tapað síðust fimmtán leikjum sínum í Orlando eða síðan 1992.. Kenyon Martin skoraði þrettán stig, Nene tólf og Chauncey Billups ellefu. Milwaukee vann Indiana, 122-110. Richard Jefferson skoraði 32 stig og Charlie Bell 20. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana. Boston vann New Orleans, 89-77. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston og Kevin Garnett fjórtán auk þess sem hann tók tíu fráköst. David West skoraði fimmtán stig fyrir New Orleans. Houston vann Sacramento, 94-82. Yao Ming skoraði 24 stig og þeir Luis Scola og Ron Artest nítján hvor. Ming tók einnig átján fráköst. Utah vann LA Lakers, 113-109. Deron Williams var með 31 stig og ellefu stoðsendingar og Mehmet Okur 22. Kobe Bryant var með 37 stig fyrir Lakers. Portland vann Oklahoma City, 106-92. Brandon Roy var með 22 stig og Travis Outlaw 21. Russell Westbrook skoraði 21 stig fyrir Oklahoma City. LA Clippers vann New York, 128-124. Eric Gordon var með 30 stig og Steve Novak 23. Nate Robinson var með 33 stig og fimmtán stoðsendingar fyrir New York.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Sjá meira