Tiger úr leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. febrúar 2009 09:15 Tiger var ánægður með endurkomuna. Nordic Photos/Getty Images Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Tiger tapaði, 4&2, fyrir Tim Clark. Þrátt fyrir tapið var Tiger sáttur við endurkomuna. „Ég hitti einu sinni illa með átta járninu og átti eitt slæmt upphafshögg. Ég var því ánægður með hvernig ég var að slá boltann. Tim er frábær leikmaður sem nældi í fugla á meðan ég var ekki að klára púttin mín. Mér líður mjög vel eftir þetta. Nú er að fara heim og íhuga hvað ég ætla að gera næst," sagði Tiger. Clark var eðlilega sáttur. „Ég þurfti stundum að reyna að gleyma því við hvern ég væri að spila. Ég spilaði við hann hér fyrir tveim árum þannig að ég vissi vel við hverju var að búast. Ég var samt svolítið stressaður á fyrsta teig," sagði Clark og brosti. Golf Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods féll úr keppni í annari umferð á Match Play-championship mótinu í gær. Tiger tapaði, 4&2, fyrir Tim Clark. Þrátt fyrir tapið var Tiger sáttur við endurkomuna. „Ég hitti einu sinni illa með átta járninu og átti eitt slæmt upphafshögg. Ég var því ánægður með hvernig ég var að slá boltann. Tim er frábær leikmaður sem nældi í fugla á meðan ég var ekki að klára púttin mín. Mér líður mjög vel eftir þetta. Nú er að fara heim og íhuga hvað ég ætla að gera næst," sagði Tiger. Clark var eðlilega sáttur. „Ég þurfti stundum að reyna að gleyma því við hvern ég væri að spila. Ég spilaði við hann hér fyrir tveim árum þannig að ég vissi vel við hverju var að búast. Ég var samt svolítið stressaður á fyrsta teig," sagði Clark og brosti.
Golf Mest lesið Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira