Ástralar hækka stýrivexti Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. október 2009 07:51 John Howard forsætisráðherra Ástrala hefur gert ýmislegt til þess að örva hagkerfið í landinu. Mynd/ AFP. Ástralar hafa hækkað stýrivexti úr 3% í 3,25% og eru þeir þar með fyrsta ríkið af stærstu 20 iðnríkjum heims til þess að bregðast með þessum hætti við bata í alheimshagkerfinu. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að þessi ákvörðun seðlabankans í Ástralíu hafi ekki verið óvænt þar sem að hagvöxtur hafi hvergi verið í hinum þróaða heimi á fyrsta helmingi þessa árs að undanskilinni Ástralíu. Raunar hafi Áströlum tekist að forðast kreppu því samdráttur í hagkerfinu hafi einungis orðið á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Engu að síður hafa stjórnvöld í Ásttralíu örvað hagkerfið með því að verja 35 milljörðum bandaríkjadala til handa eftirlaunaþegum og lág- og millitekjufólk, en jafnframt til að styrkja margvíslega innviði ástralsks samfélags. Hagvöxtur í Ástralíu varð því 0,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og 0,6% á öðrum ársfjórðungi, en samdrátturinn var 0,5% á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ástralar hafa hækkað stýrivexti úr 3% í 3,25% og eru þeir þar með fyrsta ríkið af stærstu 20 iðnríkjum heims til þess að bregðast með þessum hætti við bata í alheimshagkerfinu. Breska ríkisútvarpið, BBC, segir að þessi ákvörðun seðlabankans í Ástralíu hafi ekki verið óvænt þar sem að hagvöxtur hafi hvergi verið í hinum þróaða heimi á fyrsta helmingi þessa árs að undanskilinni Ástralíu. Raunar hafi Áströlum tekist að forðast kreppu því samdráttur í hagkerfinu hafi einungis orðið á síðasta ársfjórðungi ársins 2008. Engu að síður hafa stjórnvöld í Ásttralíu örvað hagkerfið með því að verja 35 milljörðum bandaríkjadala til handa eftirlaunaþegum og lág- og millitekjufólk, en jafnframt til að styrkja margvíslega innviði ástralsks samfélags. Hagvöxtur í Ástralíu varð því 0,4% á fyrsta ársfjórðungi þessa árs og 0,6% á öðrum ársfjórðungi, en samdrátturinn var 0,5% á síðasta ársfjórðungi í fyrra.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira