Denver vann sitt fyrsta einvígi í úrslitakeppni í fimmtán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2009 09:00 Það var gaman hjá liðsmönnum Denver í nótt. Mynd/GettyImages Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. Atlanta er komið í 3-2 á móti Miami eftir 106-91 sigur. „Þetta er góð tilfinning. Við erum búnir að leggja mikið á okkur en það er nóg eftir enn. Við ætlum samt að leyfa okkur að njóta þessa sigur aðeins," sagði Carmelo Anthony sem var stigahæstur hjá Denver með 34 stig. Chauncey Billups var með 13 stig og 11 stoðsendingar hjá Denver og J.R. Smith skoraði 15 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Þetta var fyrsta sinn síðan 1994 sem Denver-liðið kemst í 2. umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn var jafn framan af en í stöðunni 62-62 skildu leiðir. Denver skoraði 24 af næstu 28 stigum og stakk af. Denver fylgdi þarna eftir 58 stiga sigri í fjórða leiknum í fyrrinótt. „Þeir hafa svo mörg vopn og eru með mjög sterkt lið sem er erfitt að eiga við," sagði Chris Paul sem var með 12 stig og 10 stoðsendingar hjá New Orleans. David West var stigahæstur hjá liðinu með 24 stig. „Ég er stoltur af mínu liði. Það er búinn að vera allt annar andi í liðinu á þessu tímabili. Við vorum að reyna of mikið framan af í þessum leik en ég sagði mínum að róa sig og slaka á því við værum með betra körfuboltalið," sagði George Karl, þjálfari Denver. Joe Johnson skoraði 25 stig í 106-91 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat og Flip Murray bætti við 23 stigum. Atlanta er þar með komið í 3-2 en næsti leikur er í Miami á föstudagskvöldið. Sigur Atlanta var öruggur en liðið var 63-40 yfir í hálfleik. Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami en stærstan hluta þeirra skoraði hann í lokin þegar úrslitin voru ráðin. NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Denver Nuggets er komið áfram í undanúrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 107-86 sigur á New Orleans Hornets í nótt. Denver vann einvígið 4-1 og mætir Dallas í næstu umferð. Atlanta er komið í 3-2 á móti Miami eftir 106-91 sigur. „Þetta er góð tilfinning. Við erum búnir að leggja mikið á okkur en það er nóg eftir enn. Við ætlum samt að leyfa okkur að njóta þessa sigur aðeins," sagði Carmelo Anthony sem var stigahæstur hjá Denver með 34 stig. Chauncey Billups var með 13 stig og 11 stoðsendingar hjá Denver og J.R. Smith skoraði 15 af 20 stigum sínum í seinni hálfleik. Þetta var fyrsta sinn síðan 1994 sem Denver-liðið kemst í 2. umferð úrslitakeppninnar. Leikurinn var jafn framan af en í stöðunni 62-62 skildu leiðir. Denver skoraði 24 af næstu 28 stigum og stakk af. Denver fylgdi þarna eftir 58 stiga sigri í fjórða leiknum í fyrrinótt. „Þeir hafa svo mörg vopn og eru með mjög sterkt lið sem er erfitt að eiga við," sagði Chris Paul sem var með 12 stig og 10 stoðsendingar hjá New Orleans. David West var stigahæstur hjá liðinu með 24 stig. „Ég er stoltur af mínu liði. Það er búinn að vera allt annar andi í liðinu á þessu tímabili. Við vorum að reyna of mikið framan af í þessum leik en ég sagði mínum að róa sig og slaka á því við værum með betra körfuboltalið," sagði George Karl, þjálfari Denver. Joe Johnson skoraði 25 stig í 106-91 sigri Atlanta Hawks á Miami Heat og Flip Murray bætti við 23 stigum. Atlanta er þar með komið í 3-2 en næsti leikur er í Miami á föstudagskvöldið. Sigur Atlanta var öruggur en liðið var 63-40 yfir í hálfleik. Dwyane Wade var með 29 stig fyrir Miami en stærstan hluta þeirra skoraði hann í lokin þegar úrslitin voru ráðin.
NBA Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Sjá meira
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn