Stærstu bankar heims hagnast á klasasprengjum 1. nóvember 2009 19:00 Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stærstu bankar heims hafa hagnast mjög á því að fjármagna framleiðslu klasasprengna. Lán til sprengjuframleiðenda nema hátt í tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum króna, enda þótt vaxandi þrýstingur sé á alþjóðavettvangi um að banna þessi vopn. Þeir sem berjast gegn notkun svonefndra Klasasprengna halda því fram að þær geti sprungið löngu eftir að þeim er varpað eða skotið og þannig dregið eða skaðað saklausa; raunar er það svo að óbreyttir borgarar verða yfirleitt verst úti í stríði. Breska blaðið Guardian segir frá þvía ð níutíu ríki; þar á meðal Bretar, vilji leggja sig um að svonefndar klasasprengjur heyri sögunni til á næsta ári; og hafi skuldbundið sig í því skyni. Bandaríkin eru ekki í þessum hópi.Frétt Guardian snýst annars um þá sem græða á svona sprengjum; en þar eru bankar nefndir til sögunnar. Fram kemur í fréttinni að stærstu bankar heims, þar á meðal breski HSBC bankinn, bandarísku bankarnir Goldman Sachs, JP morgan og fleiri, ásamt Barclays banka; séu í hópi þeirra verstu í þessum efnum. Þeir hafi samanlagt lánað um tuttugu milljarða bandaríkjadala, eða sem nemur tvö þúsund og fimm hundruð milljörðum íslenskra króna til fyrirtækja sem framleiða klasasprengjur. Á þessu hagnast bankarnir verulega, en í fréttinni er bent á að HSBC bankinn hafi fengið sem nemur 135 milljörðum króna í þóknanatekjur, vegna viðskipta við einn klasasprengjuframleiðanda.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira