Warren Buffett veðjar á matvöru og olíu 17. nóvember 2009 10:14 Almennir fjárfestar halda niðri í sér andanum þegar fréttist af því að ofurfjárfestirinn Warren Buffett hreyfi sig á markaðinum. Nú hefur Buffett, eða félag hans Berkshire Hathaway, ákveðið að veðja á matvöru og olíu með kaupum í Nestlé og Exxon.Warren Buffett hefur keypt 3,4 milljónir hluta í matvælasamsteypunni Nestlé og 1,3 milljónir hluta í olíurisanum Exxon. Buffett notaði einnig tækifærið til að tvöfalda eign sína í stórmarkaðakeðjunni Walmart og á þar nú 18 milljónir hluta.Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir David Katz greinenda hjá Matrix Asset Advisor í New York að þegar Buffett kaupir fleiri hluti í Walmart gefi það í skyn að samkeppnisstaða keðjunnar muni batna til lengri tíma litið. Það passi vel við fjárfestingarstefnu Buffett að fjárfesta í hratt vaxandi fyrirtæki án þess að eyða auðæfum til þess. Walmart jók tekjur sínar um 3,2% á þriðja ársfjórðungi.Þá má nefna að stærsta einstaka fjárfesting í eignasafni Buffett er 10,7 milljarða dollara hlutur í Coca-Cola. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Almennir fjárfestar halda niðri í sér andanum þegar fréttist af því að ofurfjárfestirinn Warren Buffett hreyfi sig á markaðinum. Nú hefur Buffett, eða félag hans Berkshire Hathaway, ákveðið að veðja á matvöru og olíu með kaupum í Nestlé og Exxon.Warren Buffett hefur keypt 3,4 milljónir hluta í matvælasamsteypunni Nestlé og 1,3 milljónir hluta í olíurisanum Exxon. Buffett notaði einnig tækifærið til að tvöfalda eign sína í stórmarkaðakeðjunni Walmart og á þar nú 18 milljónir hluta.Í frétt um málið á börsen.dk er haft eftir David Katz greinenda hjá Matrix Asset Advisor í New York að þegar Buffett kaupir fleiri hluti í Walmart gefi það í skyn að samkeppnisstaða keðjunnar muni batna til lengri tíma litið. Það passi vel við fjárfestingarstefnu Buffett að fjárfesta í hratt vaxandi fyrirtæki án þess að eyða auðæfum til þess. Walmart jók tekjur sínar um 3,2% á þriðja ársfjórðungi.Þá má nefna að stærsta einstaka fjárfesting í eignasafni Buffett er 10,7 milljarða dollara hlutur í Coca-Cola.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira