Henry fór upp fyrir Eusebio á markalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2009 13:00 Thierry Henry skoraði sitt 6. mark fyrir Barcelona í Meistaradeildinni. Mynd/AFP Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira
Thierry Henry skoraði sitt 48. mark í Evrópukeppni meistaraliða þegar hann tryggði Barcelona 1-1 jafntefli á móti Lyon í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudagskvöldið. Henry skoraði markið með skalla af stuttu færi og var ekki því um dæmigert mark hjá Frakkanum að ræða. Þessi frábæri franski framherji lék sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni með Mónakó á móti Bayer Leverkusen 1. október 1997 en hann hefur skorað þessi 48 mörk í 103 leikjum sem gera 0,46 mörk að meðaltali í leik. Það hafa aðeins fjórir leikmenn skorað fleiri mörk en Henry, Spánverjinn Raúl (64), Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy (60), Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko (56) og Argentínumaðurinn Alfredo di Stéfano sem átti metið í langan tíma en hann skoraði 49 mörk fyrir Real Madrid. Henry fór upp fyrir portúgalska snillinginn Eusebio með þessu marki en Eusebio, eða Svarta perlan eins og hann var kallaður, skoraði 47 mörk fyrir Benfica á sjöunda og áttunda áratugnum. Eusebio vann Evrópukeppni Meistaraliða með Benfica 1962 en hann varð einnig í 2. sæti 1963, 1965 og 1968. Hnery hefur skorað sex þessara marka fyrir Barcelona, þrjú þeirra skoraði hann á síðasta tímabili og markið á Stade Gerland leikvanginum í Lyon var hans þriðja í keppninni í ár.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira