U2 hagnast um 50 milljarða á tónleikaferð 28. júlí 2009 11:23 Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Í frétt um málið á business.dk segir að þann 11. og 12. júlí hafi U2 leikið á algerlega uppseldum tónleikum á Stade de France. Tímaritið Billboard áætlar að hagnaður sveitarinnar af þeim tónleikum einum nemi rúmlega 2,5 milljörðum kr. Fyrstu sex tónleikarnir á „360 degrees" tónleikaferðinni hafi gefið U2 um 7,2 milljarða í aðra hönd. Alls mun U2 koma fram á 44 tónleikum á ferðalagi sínu. Þetta eru þó ekki allt hreinar tekjur í vasa meðlima U2 því áætlað er að kostnaður sveitarinnar af tónleikaferðinni nemi rúmum 12 milljörðum kr. U2 er ekki mikið fyrir að borga of mikið af sköttum af tekjum sínum. Nefnir business.dk það að fyrir nokkrum árum hafi sveitin flutt lögheimili sitt frá Írlandi til Hollands þar sem skattareglur eru ekki eins íþyngjandi fyrir pyngju U2. Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rokksveitin U2 er nú á tónleikaferð um heiminn og þess er vænst að yfir þrjár milljónir manna muni mæta á tónleika þeirra. Áætlað er að hagnaður U2 af förinni verði um 50 milljarðar kr. Í frétt um málið á business.dk segir að þann 11. og 12. júlí hafi U2 leikið á algerlega uppseldum tónleikum á Stade de France. Tímaritið Billboard áætlar að hagnaður sveitarinnar af þeim tónleikum einum nemi rúmlega 2,5 milljörðum kr. Fyrstu sex tónleikarnir á „360 degrees" tónleikaferðinni hafi gefið U2 um 7,2 milljarða í aðra hönd. Alls mun U2 koma fram á 44 tónleikum á ferðalagi sínu. Þetta eru þó ekki allt hreinar tekjur í vasa meðlima U2 því áætlað er að kostnaður sveitarinnar af tónleikaferðinni nemi rúmum 12 milljörðum kr. U2 er ekki mikið fyrir að borga of mikið af sköttum af tekjum sínum. Nefnir business.dk það að fyrir nokkrum árum hafi sveitin flutt lögheimili sitt frá Írlandi til Hollands þar sem skattareglur eru ekki eins íþyngjandi fyrir pyngju U2.
Mest lesið Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira