Afskriftir lána námu 13,4 milljörðum punda 5. ágúst 2009 10:04 Forsvarsmenn breska bankans, Lloyds TSB sem tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins, segja að afskriftum vegna lána sem fallið hafa í vanskil muni snarfækka á næstu mánuðum. Bankinn afskrifaði lán fyrir 13,4 milljarða punda á tímabilinu sem er met þar í landi. Sérfræðingar höfðu spáð því að afskritir bankans, að mestu leyti vegna fyrirtækjalána og fasteignalána til einstaklinga, myndu nema 11,3 milljörðum punda. Afskriftirnar voru því 18,6% meiri en spár höfðu gert ráð fyrir. Breska ríkisstjórnin bjargaði bankanum frá gjaldþroti í september síðastliðnum með því að leggja bankanum til 17 milljarða punda. Um 80% af afskriftum lána Lloyds á þessu hálfa ári má rekja til yfirtöku bankans á HBOS í september. Fyrr í sumar fjallaði Vísir um fjöldauppsagnir hjá Lloyds bankanum sem sjá má hér að neðan. Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08 Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Forsvarsmenn breska bankans, Lloyds TSB sem tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins, segja að afskriftum vegna lána sem fallið hafa í vanskil muni snarfækka á næstu mánuðum. Bankinn afskrifaði lán fyrir 13,4 milljarða punda á tímabilinu sem er met þar í landi. Sérfræðingar höfðu spáð því að afskritir bankans, að mestu leyti vegna fyrirtækjalána og fasteignalána til einstaklinga, myndu nema 11,3 milljörðum punda. Afskriftirnar voru því 18,6% meiri en spár höfðu gert ráð fyrir. Breska ríkisstjórnin bjargaði bankanum frá gjaldþroti í september síðastliðnum með því að leggja bankanum til 17 milljarða punda. Um 80% af afskriftum lána Lloyds á þessu hálfa ári má rekja til yfirtöku bankans á HBOS í september. Fyrr í sumar fjallaði Vísir um fjöldauppsagnir hjá Lloyds bankanum sem sjá má hér að neðan.
Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08 Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Uppsagnir hjá Lloyds TSB stefna í 8,200 það sem af er ári Breski bankinn, Lloyds TSB, hyggst segja upp 1,200 starfsmönnum á næstunni. Uppsagnirnar gera það að verkum að um 8,200 manns hafa misst atvinnu sína hjá bankanum á árinu. 16. júlí 2009 14:08
Gríðarlegt tap hjá Lloyds Breski bankinn Lloyds, sem er að hluta í eigu breska ríkisins, tapaði fjórum milljörðum punda á fyrstu sex mánuðum ársins. 5. ágúst 2009 07:55