Dwight Howard bætti metið hans Wilt Chamberlain Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2009 09:00 Alonzo Mourning var heiðraður af Miami í nótt. Mynd/GettyImages Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var mikilvægur fyrir Orlando til þess að halda öðru sætinu í Austurdeildinni. Leikurinn var æsispennandi og síðustu 5 mínútur og 49 sekúndur hans skiptu liðin sjö sinnum um að hafa forustuna. Orlando var síðan sterkara á lokasprettinum og tryggði sér sinn tólfta sigur í þrettán leikjum á móti Miami. Dwight Howard bætti met Wilt Chamberlain með því að verða sá yngsti í sögu NBA-deildarinnar sem nær að taka 5000 fráköst. Howard hefur nú náð í 5006 fráköst í NBA-deildinni aðeins 23 ára og 112 daga gamall en þegar Chamberlain náði sínu 5000. frákasti þá var hann was 25 ára og 128 daga gamall. Þetta var sérstakt kvöld fyrir Miami Heat liðið sem hengdi upp númerið hans Alonzo Mourning. Dwyane Wade skoraði 42 stig þar af 13 þeirra í fjórða leikhlutanum.Richard Jefferson var með 29 stig og 10 fráköst í 107-78 sigri Milwaukee Bucks á hans gömlu félögum í New Jersey Nets. Charlie Villanueva bætti við 20 stigum fyrir Milwaukee sem var fyrir leikinn búið að tapa fimm leikjum í röð en sá núna til þess að New Jersey tapaði sínum fimmta leik í röð. Chris Douglas-Roberts var stigahæstur hjá Nets með 14 stig.Utah Jazz vann 112-104 sigur á New York Knicks þar sem Deron Williams var með 24 stig og 13 stoðsendingar en Utah tryggði sér sigurinn með því að vinna lokamínútur leiksins 20-11. Carlos Boozer var með 21 stig og 11 fráköst fyrir Jazz sem vann fimmtánda heimasigurinn í röð. Al Harrington var stigahæstur hjá New York með 24 stig en hann var síðan rekinn í sturtu fyrir að rífast við dómara leiksins 22 sekúndum fyrir leikslok.Memphis Grizzlies vann 114-109 sigur á Golden State Warriors í lokaleik kvöldsins. Nýliðinn O.J. Mayo var með 24 stig og 10 stoðsendingar og Rudy Gay skoraði 21 stig fyrri Memphis sem vann upp 9 stiga forskot Golden State í lokaleikhlutanum. Monta Ellis skoraði 29 stig fyrir Golden State sem tapaði fimmta leiknum í röð. NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Dwight Howard skoraði 22 stig og tók 18 fráköst þegar Orlando Magic vann 101-95 sigur á nágrönnum sínum í Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var mikilvægur fyrir Orlando til þess að halda öðru sætinu í Austurdeildinni. Leikurinn var æsispennandi og síðustu 5 mínútur og 49 sekúndur hans skiptu liðin sjö sinnum um að hafa forustuna. Orlando var síðan sterkara á lokasprettinum og tryggði sér sinn tólfta sigur í þrettán leikjum á móti Miami. Dwight Howard bætti met Wilt Chamberlain með því að verða sá yngsti í sögu NBA-deildarinnar sem nær að taka 5000 fráköst. Howard hefur nú náð í 5006 fráköst í NBA-deildinni aðeins 23 ára og 112 daga gamall en þegar Chamberlain náði sínu 5000. frákasti þá var hann was 25 ára og 128 daga gamall. Þetta var sérstakt kvöld fyrir Miami Heat liðið sem hengdi upp númerið hans Alonzo Mourning. Dwyane Wade skoraði 42 stig þar af 13 þeirra í fjórða leikhlutanum.Richard Jefferson var með 29 stig og 10 fráköst í 107-78 sigri Milwaukee Bucks á hans gömlu félögum í New Jersey Nets. Charlie Villanueva bætti við 20 stigum fyrir Milwaukee sem var fyrir leikinn búið að tapa fimm leikjum í röð en sá núna til þess að New Jersey tapaði sínum fimmta leik í röð. Chris Douglas-Roberts var stigahæstur hjá Nets með 14 stig.Utah Jazz vann 112-104 sigur á New York Knicks þar sem Deron Williams var með 24 stig og 13 stoðsendingar en Utah tryggði sér sigurinn með því að vinna lokamínútur leiksins 20-11. Carlos Boozer var með 21 stig og 11 fráköst fyrir Jazz sem vann fimmtánda heimasigurinn í röð. Al Harrington var stigahæstur hjá New York með 24 stig en hann var síðan rekinn í sturtu fyrir að rífast við dómara leiksins 22 sekúndum fyrir leikslok.Memphis Grizzlies vann 114-109 sigur á Golden State Warriors í lokaleik kvöldsins. Nýliðinn O.J. Mayo var með 24 stig og 10 stoðsendingar og Rudy Gay skoraði 21 stig fyrri Memphis sem vann upp 9 stiga forskot Golden State í lokaleikhlutanum. Monta Ellis skoraði 29 stig fyrir Golden State sem tapaði fimmta leiknum í röð.
NBA Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira