Drillo er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2009 13:15 Egil "Drillo" Olsen er sérstakur karakter. Mynd/AFP Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Olsen tók tímabundið við norska landsliðinu á meðan norska sambandið leitar eftirmanns Åge Hareide. Einn af hans hörðustu gagnrýnendum er Erik "Panzer" Hagen sem er 33 ára varnarmaður sem lék 28 landsleiki fyrir Noreg á árunum 2002-2007. Eftir harðort viðtal við norska blaðið Aftenposten er ljóst að landsleikir Hagen verða ekki fleiri á meðan "Drillo" er við stjórnvölinn, ekki af því að "Drillo" sé í fýlu heldur af því að Hagen myndi neita að spila fyrir hann. "Ég einbeiti mér bara að því að spila fyrir Vålerenga. Landsliðið kemur heldur ekki til greina þegar "Drillo"er þjálfari því ég myndi aldrei spila fyrir hann," sagði Hagen og þegar hann er spurður af hverju stendur ekki á svarinu. "Hann er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár og nú er hann byrjaður aftur. Allur leikur hans liða snýst um að eyðileggja fyrir andstæðingnum," segir Hagen sem þótti ekki mikið til sigurs á Þjóðverjum koma. Í fyrsta leiknum undir stjórn Drillo vann norska landsliðið sinn fyrsta sigur á Þjóðverjum síðan á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Norska landsliðið tapaði aðeins 14 af 91 leik undir stjórn Egil "Drillo" Olsen á árunum 1990 til 1998 og markatalan var 181-63 norska landsliðinu í vil. Hagen er nú aftur kominn til Vålerenga þar sem hann spilaði 113 leiki á árunum 2000-2004 en frá 2005 til 2008 lék hann með liði Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Hann lék einn í láni með enska liðinu Wigan en er nú aftur kominn heim til Noregs. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira
Það eru ekki allir jafnglaðir yfir því að Egil "Drillo" Olsen sé aftur orðinn landsliðsþjálfari Noregs. Olsen tók tímabundið við norska landsliðinu á meðan norska sambandið leitar eftirmanns Åge Hareide. Einn af hans hörðustu gagnrýnendum er Erik "Panzer" Hagen sem er 33 ára varnarmaður sem lék 28 landsleiki fyrir Noreg á árunum 2002-2007. Eftir harðort viðtal við norska blaðið Aftenposten er ljóst að landsleikir Hagen verða ekki fleiri á meðan "Drillo" er við stjórnvölinn, ekki af því að "Drillo" sé í fýlu heldur af því að Hagen myndi neita að spila fyrir hann. "Ég einbeiti mér bara að því að spila fyrir Vålerenga. Landsliðið kemur heldur ekki til greina þegar "Drillo"er þjálfari því ég myndi aldrei spila fyrir hann," sagði Hagen og þegar hann er spurður af hverju stendur ekki á svarinu. "Hann er búinn að eyðileggja norskan fótbolta í 20 ár og nú er hann byrjaður aftur. Allur leikur hans liða snýst um að eyðileggja fyrir andstæðingnum," segir Hagen sem þótti ekki mikið til sigurs á Þjóðverjum koma. Í fyrsta leiknum undir stjórn Drillo vann norska landsliðið sinn fyrsta sigur á Þjóðverjum síðan á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. Norska landsliðið tapaði aðeins 14 af 91 leik undir stjórn Egil "Drillo" Olsen á árunum 1990 til 1998 og markatalan var 181-63 norska landsliðinu í vil. Hagen er nú aftur kominn til Vålerenga þar sem hann spilaði 113 leiki á árunum 2000-2004 en frá 2005 til 2008 lék hann með liði Zenit St. Petersburg í Rússlandi. Hann lék einn í láni með enska liðinu Wigan en er nú aftur kominn heim til Noregs.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Sjá meira