NBA í nótt: Bynum meiddist í sigri Lakers Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. febrúar 2009 10:56 Bræðurnir Marc og Pau Gasol mættust í nótt. Nordic Photos / Getty Images LA Lakers vann sigur á Memphis í NBA-deildinni í nótt, 115-98, sem féll þó í skuggann á hnémeiðslum Andrew Bynum í leiknum. Bynum meiddist strax í fyrsta leikhluta og er enn óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Hann hefur verið meðal lykilmanna Lakers á tímabilinu en hann missti af síðustu 46 leikjum síðasta tímabils vegna hnémeiðsla sem hann varð einmitt fyrir í leik gegn Memphis. „Hann virtist mjög þjáður á vellinum og þetta minnti mikið á það sem gerðist í fyrra," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers. Liðsfélagi hans, Kobe Bryant, var að keyra upp að körfunni og datt á Bynum með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi meiddist og kom ekki meira við sögu í leiknum. Bryant skoraði 25 stig í leiknum, Pau Gasol var með 24 stig og átta fráköst en þetta var tólfta tap Memphis í röð. Rudy Gay var með 23 stig og OJ Mayo 21 fyrir Memphis. New Jersey vann Philadelphia, 85-83. Brook Lopez var með 24 stig og sautján fráköst. Devin Harris bætti við sautján stigum fyrir New Jersey. New York vann Indiana, 122-113. Al Harrington skoraði 31 stig fyrir New York og David Lee var með 23 stig og sautján fráköst. Dallas vann Miami, 111-96. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig og Jason Terry 20 en þetta var níundi sigur Dallas á Miami í leikjum liðanna í deildakeppninni. Washington vann LA Clippers, 106-94. Antawn Jamison var með 25 stig og tólf fráköst, Nick Young 22 og nýliðinn JaVale McGee átján sem er persónulegt met hjá honum. Houston vann Golden State, 110-93. Yao Ming var með 25 stig og ellefu fráköst en Ron Artest var stigahæstur með 27 stig. Milwaukee vann Atlanta, 110-107. Charlie Villanueva skoraði 27 stig og þeir Richard Jefferson og Ramon Sessions 20 hvor. San Antonio vann New Orleans, 106-93. Tony Parker var með 25 stig í leiknum þar sem að fyrrnefnda liðið náði þar með góðri forystu á það síðarnefnda í baráttu liðanna um annað sætið í Vesturdeildinni. Chicago vann Phoenix, 122-111. Ben Gordon og Derrick Rose voru með 26 stig hvor en Leandro Barbosa skoraði 32 fyrir Phoenix. Portland vann Utah, 122-106. Brandon Roy var með 30 stig fyrir Toronto og Nicolas Batum sextán. Deron Williams skoraði 35 fyrir Utah en það dugði ekki til. NBA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
LA Lakers vann sigur á Memphis í NBA-deildinni í nótt, 115-98, sem féll þó í skuggann á hnémeiðslum Andrew Bynum í leiknum. Bynum meiddist strax í fyrsta leikhluta og er enn óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. Hann hefur verið meðal lykilmanna Lakers á tímabilinu en hann missti af síðustu 46 leikjum síðasta tímabils vegna hnémeiðsla sem hann varð einmitt fyrir í leik gegn Memphis. „Hann virtist mjög þjáður á vellinum og þetta minnti mikið á það sem gerðist í fyrra," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers. Liðsfélagi hans, Kobe Bryant, var að keyra upp að körfunni og datt á Bynum með þeim afleiðingum að sá síðarnefndi meiddist og kom ekki meira við sögu í leiknum. Bryant skoraði 25 stig í leiknum, Pau Gasol var með 24 stig og átta fráköst en þetta var tólfta tap Memphis í röð. Rudy Gay var með 23 stig og OJ Mayo 21 fyrir Memphis. New Jersey vann Philadelphia, 85-83. Brook Lopez var með 24 stig og sautján fráköst. Devin Harris bætti við sautján stigum fyrir New Jersey. New York vann Indiana, 122-113. Al Harrington skoraði 31 stig fyrir New York og David Lee var með 23 stig og sautján fráköst. Dallas vann Miami, 111-96. Dirk Nowitzky skoraði 30 stig og Jason Terry 20 en þetta var níundi sigur Dallas á Miami í leikjum liðanna í deildakeppninni. Washington vann LA Clippers, 106-94. Antawn Jamison var með 25 stig og tólf fráköst, Nick Young 22 og nýliðinn JaVale McGee átján sem er persónulegt met hjá honum. Houston vann Golden State, 110-93. Yao Ming var með 25 stig og ellefu fráköst en Ron Artest var stigahæstur með 27 stig. Milwaukee vann Atlanta, 110-107. Charlie Villanueva skoraði 27 stig og þeir Richard Jefferson og Ramon Sessions 20 hvor. San Antonio vann New Orleans, 106-93. Tony Parker var með 25 stig í leiknum þar sem að fyrrnefnda liðið náði þar með góðri forystu á það síðarnefnda í baráttu liðanna um annað sætið í Vesturdeildinni. Chicago vann Phoenix, 122-111. Ben Gordon og Derrick Rose voru með 26 stig hvor en Leandro Barbosa skoraði 32 fyrir Phoenix. Portland vann Utah, 122-106. Brandon Roy var með 30 stig fyrir Toronto og Nicolas Batum sextán. Deron Williams skoraði 35 fyrir Utah en það dugði ekki til.
NBA Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira