Út er komin heimildamyndin Tyson sem fjallar um einn umdeildasta íþróttamann sögunnar, bandaríska hnefaleikarann Mike Tyson.
Það er James Toback sem er maðurinn á bak við þessa heimildamynd en í henni er farið á bak við tjöldin með hinum litríka fyrrum heimsmeistara í þungavigt.
Smelltu hér til að sjá stiklu úr myndinni Tyson.