NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. febrúar 2009 09:21 Marion tryggir hér Miami sigurinn í nótt. Nordic Photos / Getty Images Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. Dwyane Wade var stigahæstur leikmanna Miami með 24 stig. Hann skoraði átta stig í fjórða leikhluta og átti stoðsendinguna á Marion er hann skoraði sigurkörfuna. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Miami sem hafði tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum fyrir leikinn í nótt. Ben Gordon var stigahæstur leikmanna Chicago með 34 stig. Þegar staðan var 86-85 fyrir Chicago í leiknum komst Miami á 8-0 sprett og ekki nema rúm mínúta til leiksloka. En Chicago náði samt að svara með sjö stigum í röð og náði að jafna metin, 93-93, þegar ekki nema sex sekúndur voru eftir af leiknum. Svo virtist sem að Chicago ætlaði að eiga möguleika á að tryggja sér sigurinn í þokkabót þegar að Kirk Hinrich náði að stela boltanum en Dwyane Wade stal honum strax aftur og gaf á Marion sem tryggði Miami sigurinn. Boston vann Dallas, 99-92, Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston og Ray Allen 20. Dirk Nowitzky skoraði 37 stig fyrir Dallas. Golden State vann Portland, 105-98. Corey Maggette skoraði 24 stig fyrir Golden State og þeir Stephen Jackson og Monta Ellis 20 hvor. Brandon Roy skoraði 37 stig fyrir Portland. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. Dwyane Wade var stigahæstur leikmanna Miami með 24 stig. Hann skoraði átta stig í fjórða leikhluta og átti stoðsendinguna á Marion er hann skoraði sigurkörfuna. Michael Beasley skoraði 21 stig fyrir Miami sem hafði tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum fyrir leikinn í nótt. Ben Gordon var stigahæstur leikmanna Chicago með 34 stig. Þegar staðan var 86-85 fyrir Chicago í leiknum komst Miami á 8-0 sprett og ekki nema rúm mínúta til leiksloka. En Chicago náði samt að svara með sjö stigum í röð og náði að jafna metin, 93-93, þegar ekki nema sex sekúndur voru eftir af leiknum. Svo virtist sem að Chicago ætlaði að eiga möguleika á að tryggja sér sigurinn í þokkabót þegar að Kirk Hinrich náði að stela boltanum en Dwyane Wade stal honum strax aftur og gaf á Marion sem tryggði Miami sigurinn. Boston vann Dallas, 99-92, Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston og Ray Allen 20. Dirk Nowitzky skoraði 37 stig fyrir Dallas. Golden State vann Portland, 105-98. Corey Maggette skoraði 24 stig fyrir Golden State og þeir Stephen Jackson og Monta Ellis 20 hvor. Brandon Roy skoraði 37 stig fyrir Portland. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Berjast um annað sætið Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira