Dýrasta fasteign Evrópu er til sölu 11. júní 2009 10:57 Á einum besta stað í London, Belgrave Square nr. 10, er nú dýrasta fasteign Evrópu til sölu. Um er að ræða 1.950 fm lúxusíbúð og er verðmiðinn 100 milljónir punda eða um 21 milljarður kr. Eigandi herlegheitanna undanfarin ár er líbanski fasteignamógúllinn Musa Salem en hann hefur að sögn börsen.dk dundað sér við það að gera íbúðina sem best úr garði. Íbúðin telur 18 svefnherbergi ásamt sundlaug í kjallaranum. Þar að auki er að finna líkamsræktarsal og bílskúr sem getur rúmað flota af Bentley-bílum. Og næstu nágrannar eru emírinn af Dubai, sheik Rashid Al-Maktorum, rússneski auðjöfurinn Oleg Deripaska og röð af sendiráðum. Upprunalega var húsið byggt í byrjun nítjándu aldar af jarlinum af Grosvenor og síðar markgreifanum af Westminster. Byggingarstíllinn er undir áhrifum frá Miðjarðarhafinu með miklu af marmara og skrauti. Verðið á þessari fasteign er á pari við dýrustu fasteign Bandaríkjanna en það er höll í Hollywood í eigu Candy Spelling sem sett var í sölu fyrir páska á 150 milljónir dollara. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Á einum besta stað í London, Belgrave Square nr. 10, er nú dýrasta fasteign Evrópu til sölu. Um er að ræða 1.950 fm lúxusíbúð og er verðmiðinn 100 milljónir punda eða um 21 milljarður kr. Eigandi herlegheitanna undanfarin ár er líbanski fasteignamógúllinn Musa Salem en hann hefur að sögn börsen.dk dundað sér við það að gera íbúðina sem best úr garði. Íbúðin telur 18 svefnherbergi ásamt sundlaug í kjallaranum. Þar að auki er að finna líkamsræktarsal og bílskúr sem getur rúmað flota af Bentley-bílum. Og næstu nágrannar eru emírinn af Dubai, sheik Rashid Al-Maktorum, rússneski auðjöfurinn Oleg Deripaska og röð af sendiráðum. Upprunalega var húsið byggt í byrjun nítjándu aldar af jarlinum af Grosvenor og síðar markgreifanum af Westminster. Byggingarstíllinn er undir áhrifum frá Miðjarðarhafinu með miklu af marmara og skrauti. Verðið á þessari fasteign er á pari við dýrustu fasteign Bandaríkjanna en það er höll í Hollywood í eigu Candy Spelling sem sett var í sölu fyrir páska á 150 milljónir dollara.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira