Áfram samdráttur á inn- og útflutningi hjá G-7 ríkjunum 16. júlí 2009 10:09 Fulltrúar G-7 ríkjanna. Inn- og útflutnings í iðnríkjunum sjö dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en þó minna en á síðustu þremur mánuðum ársins 2008. Þetta kemur fram hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD. Segir stofnunin að virði útflutnings, mældum í bandaríkjadölum hafi lækkað um 13,4% frá síðasta ársfjórðungi en virði innflutnings dróst saman um heil 15,2% á sama tíma. Þessar tölur eru þó lægri en á síðasta ársfjórðungi 2008 þegar útflutningur dróst saman um 18,6% og innflutningur um 18,5%. Efnahags- og framfarastofnunin segir að útflutningur G-7 ríkjanna hafi fallið um 13,6% á fyrsta ársfjórðungi þesa árs á meðan innflutningur dróst saman um 10.5%. Þessi samdráttur er meiri en á síðasta ársfjórðungi þegar inn- og útflutningur dróst saman um 5,7% og 9,8%. G-7 ríkin, eða iðnríkin eins og þau eru kölluð, eru Bandaríkin, Kanada, Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalía og Japan. „Sýna tölurnar bersýnilega hversu miklar afleiðingar fall Lehman Brothers, síðastliðið haust, hefur á alþjóðahagkerfi heimsinsm," segir í mati stofnunarinnar. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Inn- og útflutnings í iðnríkjunum sjö dróst saman á fyrsta ársfjórðungi þessa árs, en þó minna en á síðustu þremur mánuðum ársins 2008. Þetta kemur fram hjá Efnahags- og framfarastofnuninni, OECD. Segir stofnunin að virði útflutnings, mældum í bandaríkjadölum hafi lækkað um 13,4% frá síðasta ársfjórðungi en virði innflutnings dróst saman um heil 15,2% á sama tíma. Þessar tölur eru þó lægri en á síðasta ársfjórðungi 2008 þegar útflutningur dróst saman um 18,6% og innflutningur um 18,5%. Efnahags- og framfarastofnunin segir að útflutningur G-7 ríkjanna hafi fallið um 13,6% á fyrsta ársfjórðungi þesa árs á meðan innflutningur dróst saman um 10.5%. Þessi samdráttur er meiri en á síðasta ársfjórðungi þegar inn- og útflutningur dróst saman um 5,7% og 9,8%. G-7 ríkin, eða iðnríkin eins og þau eru kölluð, eru Bandaríkin, Kanada, Þýskaland, Bretland, Frakkland, Ítalía og Japan. „Sýna tölurnar bersýnilega hversu miklar afleiðingar fall Lehman Brothers, síðastliðið haust, hefur á alþjóðahagkerfi heimsinsm," segir í mati stofnunarinnar.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira