Steingrímur Jóhann Sigfússon var endurkjörinn sem formaður Vinstri grænna en hann hefur gegnt embættinu frá stofnun flokksins.
Varaformaðurinn var einnig endukjörinn, sem er Katrín Jakobsdóttir, núverandi menntamálaráðherra. Þá var Sóley Tómasdóttir kosinn sem ritari flokksins og Hildur Traustadóttir gjaldkeri.