City-mennirnir sáu um Ítalíu Elvar Geir Magnússon skrifar 10. febrúar 2009 22:00 Robinho fagnar marki sínu. Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. Brasilía vann leikinn 2-0 með mörkum frá Elano og Robinho sem spila saman með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Fabio Grosso náði að skora fyrir Ítalíu en það mark var ranglega dæmt af þar sem aðstoðardómarinn taldi um rangstöðu að ræða. Í byrjunarliði Brasilíu voru sex leikmenn sem leika í ítölsku A-deildinni. Liðið stöðvaði sigurgöngu ítalska liðsins undir stjórn Marcello Lippi sem getur ekki verið ánægður með varnarleik ítalska liðsins sem var ekki traustur í kvöld. Ítalía hafði leikið 31 leik í röð undir stjórn Lippi án þess að bíða ósigurs en það er ítalskt met sem Lippi deilir með Vittorio Pozzo. Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Sjá meira
Brasilía og Ítalía áttust við í vináttulandsleik á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Þessar sigursælu þjóðir höfðu ekki mæst í landsleik síðan 1997 þegar kom að leiknum í kvöld. Brasilía vann leikinn 2-0 með mörkum frá Elano og Robinho sem spila saman með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Fabio Grosso náði að skora fyrir Ítalíu en það mark var ranglega dæmt af þar sem aðstoðardómarinn taldi um rangstöðu að ræða. Í byrjunarliði Brasilíu voru sex leikmenn sem leika í ítölsku A-deildinni. Liðið stöðvaði sigurgöngu ítalska liðsins undir stjórn Marcello Lippi sem getur ekki verið ánægður með varnarleik ítalska liðsins sem var ekki traustur í kvöld. Ítalía hafði leikið 31 leik í röð undir stjórn Lippi án þess að bíða ósigurs en það er ítalskt met sem Lippi deilir með Vittorio Pozzo.
Ítalski boltinn Mest lesið „Gaman að skora og ég held að allir viti hvað Víkingur er fyrir mér“ Sport Kane afgreiddi Brassana Fótbolti Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Fótbolti Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Íslandsmeistarar krýndir á Íslandsmótinu í hestaíþróttum Sport Joao Pedro til Chelsea Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Joao Pedro til Chelsea Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Evrópumeistararnir rúlluðu yfir Messi og félaga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Stelpurnar stungu sér til sunds í vatninu Útskrifuð af sjúkrahúsinu og gæti verið með á EM „Mér finnst þetta vera brandari“ Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Stelpurnar okkar mættar í paradísina Chelsea áfram eftir tveggja klukkutíma töf og framlengingu Bonny til Inter Leikur Chelsea og Benfica blásinn af Englendingar Evrópumeistarar eftir framlengdan leik FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Palmeiras fyrsta liðið í átta liða úrslit Pogba orðinn leikmaður AS Monaco Mikael mættur til að vinna titla með Djurgården: „Ég er sigurvegari sjálfur“ „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Stelpurnar unnu Svía 54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Sjá meira