Aftur mótmæli í London vegna Kaupþings 12. maí 2009 10:19 Stuðningsfólk Iðnaðar og vísindasafnsins (MOSI) í Manchester ætlar að efna til mótmæla við Westminster, þinghúsið í London, vegna tap safnsins á hruni Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Safnið átti 900.000 pund eða rúmlega 170 milljónum kr. á reikningi hjá bankanum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem efnt er til mótmæla í London vegna Kaupþings. Í síðustu viku voru mótmæli fyrir utan Downingstreet 10, bústað forsætisráðherrans. Þar var á ferðinni stuðningsfólk krabbameinssamtakanna Christe sem einnig reka samnefndan spítala í Manchester. Samkvæmt frétt í Manchester Evening News er MOSI einn vinsælasti ferðamannastaður Manchester og átti að nota féið sem tapaðist til þess að endurnýja aðalbyggingu safnsins og setja á fót námskeið. Fram kemur að í dag muni Steve Davies forstjóri safnsins og framkvæmdastjórn þess eiga fund með þingmönnum vegna málsins. Ætla þeir að reyna að fá þingmennina til að beita stjórnvöld þrýstingi til þess að fá féið endurgreitt.Innistæðusjóður bankatrygginga í Bretlandi (FSCS) hefur hingað til hafnað óskum aðila á borð við safnið og krabbameinssamtökin að endurgreiða þeim þær upphæðir sem töpuðust á hruni íslensku bankanna í Bretlandi. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Stuðningsfólk Iðnaðar og vísindasafnsins (MOSI) í Manchester ætlar að efna til mótmæla við Westminster, þinghúsið í London, vegna tap safnsins á hruni Singer & Friedlander banka Kaupþings í Bretlandi. Safnið átti 900.000 pund eða rúmlega 170 milljónum kr. á reikningi hjá bankanum. Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem efnt er til mótmæla í London vegna Kaupþings. Í síðustu viku voru mótmæli fyrir utan Downingstreet 10, bústað forsætisráðherrans. Þar var á ferðinni stuðningsfólk krabbameinssamtakanna Christe sem einnig reka samnefndan spítala í Manchester. Samkvæmt frétt í Manchester Evening News er MOSI einn vinsælasti ferðamannastaður Manchester og átti að nota féið sem tapaðist til þess að endurnýja aðalbyggingu safnsins og setja á fót námskeið. Fram kemur að í dag muni Steve Davies forstjóri safnsins og framkvæmdastjórn þess eiga fund með þingmönnum vegna málsins. Ætla þeir að reyna að fá þingmennina til að beita stjórnvöld þrýstingi til þess að fá féið endurgreitt.Innistæðusjóður bankatrygginga í Bretlandi (FSCS) hefur hingað til hafnað óskum aðila á borð við safnið og krabbameinssamtökin að endurgreiða þeim þær upphæðir sem töpuðust á hruni íslensku bankanna í Bretlandi.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira