Evrópuleiðtogar vilja reglur gegn risabónusum í bönkunum 4. september 2009 13:37 Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira