NBA í nótt: Webber heiðraður í Sacramento 7. febrúar 2009 10:50 Chris Webber kyssir stækkaða mynd af treyjunni sinni sem hengd var upp í rjáfur í Sacramento í nótt AP Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn. NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Chris Webber var heiðraður við sérstaka athöfn í Sacramento þar sem treyja hans var hengd upp í rjáfur, en liðið náði ekki að fylgja hátíðarhöldunum eftir á vellinum og tapaði 111-107 fyrir Utah. Webber lék um árabil með sigursælu liði Sacramento sem var eitt besta lið deildarinnar á fyrrihluta áratugarins. Nokkrir fyrrum liðsfélagar Webber voru viðstaddir athöfnina og þá var Kevin Johnson borgarstjóri í Sacramento mættur, en hann var sjálfur stjörnuleikmaður í NBA á sínum tíma. Athöfnin tók rúmar 20 mínútur í hálfleiknum en í þeim síðari tapaði Sacramento niður tíu stiga forskoti og tapaði níunda leik sínum af síðustu tíu. Deron Williams skoraði 34 stig fyrir Utah og Mehmet Okur 28 en Kevin Martin skoraði 37 stig fyrir Sacramento. Meistarar Boston réttu úr kútnum eftir tapið gegn Lakers í fyrrinótt með því að leggja New York á útivelli 110-100. Paul Pierce skoraði 26 stig fyrir Boston en Al Harrington 27 fyrir New York. Indiana vann góðan sigur á Orlando 107-102. Stjörnuleikmaðurinn Danny Granger skoraði 33 stig fyrir Indiana og stjörnuleikmaðurinn Dwight Howard skoraði 21 stig og hirti 20 fráköst fyrir Orlando. Atlanta færði Charlotte fjórða tapið í röð með 102-97 útisigri. Raja Bell skoraði 17 stig fyrir Charlotte en Marvin Williams 29 fyrir Atlanta. New Orleans skoraði 15 þrista í 101-92 sigri á Toronto. Jermaine O´Neal skoraði 24 stig fyrir Toronto en Peja Stojakovic 28 fyrir New Orleans. Oklahoma lagði Portlant 102-93 á heimavelli þar sem Kevin Durant skoraði 31 stig fyrir Oklahoma en Brandon Roy var með 32 stig hjá Portland. Denver lagði Washington auðveldlega á útivelli 124-103. Carmelo Anthony skoraði 23 stig fyrir Denver en Antawn Jamison 26 fyrir Washington. LA Clippers stöðvaði sjö leikja taphrinu með því að leggja Memphis á útivelli 126-105. Zach Randolph skoraði 35 stig fyrir Clippers en Rudy Gay 26 fyrir Memphis. Loks vann Phoenix sigur á Golden State á útivelli 115-105. Grant Hill setti persónulegt met í vetur með 27 stigum en Corey Maggette setti 25 stig fyrir heimamenn.
NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira