27 nýir þingmenn 26. apríl 2009 03:53 27 nýir þingmenn munu taka sæti á þingi. Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum eru tuttugu og sjö nýir þingmenn að fara hefja sitt fyrsta kjörtímabil á Alþingi. Flestir þeirra tilheyra Samfylkingunni, eða níu þingmenn. Samfylkingin er jafnframt með mestu endurnýjunina. Það koma hinsvegar fæstir nýjir þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum og því endurnýjun flokksins minnst. Alls koma þrír nýjir þingmenn inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en meðal þeirra er fyrrum efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde, Tryggvi Þór Herbertsson sem bauð sig fram í norðausturkjördæmi. Nýr formaður Framsóknarflokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er nýr inn á þingi. Þá komst Guðmundur Steingrímsson, sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum forsætisráðherra, einnig inn. Hægt er að skoða nýju þingmennina hér fyrir neðan en gott er að geta þess að ekki er búið að telja öll atkvæði og því gæti listinn breyst. Sjálfstæðisflokkurinn: Unnur Brá Konráðsdóttir suður Tryggvi Þór Herbertsson norðaustur Ásbjörn Óttarsson norðvestur Alls fimmtán þingmenn. Framsókn Gunnar Bragi Sveinsson norðvestur Huld Aðalbjarnardóttir norðaustur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Reykjavík norður Guðmundur Steingrímsson norðvestur Sigurður Ingi Jóhannsson suður Vigdís Hauksdóttir reykjavík suður Alls níu þingmenn Borgarahreyfingin Herbert Sveinbjörnsson norðaustur Þór Saari 9 suðvestur Birgitta Jónsdóttir reykjavík Baldvin Jónsson Þráinn Bertelsson reykjavík Alls fimm þingmenn Samfylkingin Ólína Þorvarðardóttir norðvestur Arna Lára Jónsdóttir norðvestur Sigmundur Ernir Rúnarsson norðaustur Oddný G. Harðardóttir suður Róbert Marshall suður Magnús Orri Schram suðvestur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Reykjavík suður Skúli Helgason suður Valgerður Bjarnadóttir norður Alls 20 þingmenn Vinstri grænir Lilja Rafney Magnúsdóttir norðvestur Björn Valur Gíslason norðaustur Arndís Soffía Sigurðardóttir suður Lilja Mósesdóttir suður alls 14 þingmenn
Kosningar 2009 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira