RÚV þaggar ekki niður í nýjum framboðum 17. apríl 2009 15:24 Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins. Mynd/GVA Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins, segir yfirlýsingu Borgarahreyfingarinnar þar sem harðlega er mótmælt að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar sé ekki einungis misvísandi heldur beinlínis röng. Tölvusamsamskipti hans og framkvæmdastjóra Borgarahreyfingarinnar beri það glögglega með sér. Fram kom í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni í dag að Ríkisútvarpið hafi hætt við að útdeila framboðum til Alþingis tíu mínútuna gjaldfrjálsum útsendingartíma í Sjónvarpinu. Sú ákvörðun hafi verið tekin af því að meirihluti stjórnmálaflokkanna hafi ekki viljað notfæra sér gjaldfrjálsa útsendingu. Í framhaldinu sendi Borgarahreyfingin útvarpsstjóra og menntamálaráðherra bréf vegna málsins þar sem ákvörðunin er fordæmd. Að mati hreyfingarinnar þaggar flokkakerfið niður í nýjum framboðum. Í tilkynningu frá Ingólfi Bjarna kemur fram að aldrei hafi staðið til að þingframboð fengju gjaldfrjálsa kynningu í Sjónavarpinu. Þegar tvö framboð óskuðu eftir slíkri kynningu hafi Ríkisútvarpið kannað áhuga allra framboða á slíkri kynningu. „Skýrt var tekið fram í tölvubréfi vegna þessa, að kynningar af þessu tagi yrðu einungis settar á dagskrá reyndist áhugi hjá meirihluta framboða. Svo reyndist ekki vera," segir Ingólfur Bjarni. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira
Ingólfur Bjarni Sigfússon, varafréttastjóri Ríkisútvarpsins, segir yfirlýsingu Borgarahreyfingarinnar þar sem harðlega er mótmælt að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar sé ekki einungis misvísandi heldur beinlínis röng. Tölvusamsamskipti hans og framkvæmdastjóra Borgarahreyfingarinnar beri það glögglega með sér. Fram kom í tilkynningu frá Borgarahreyfingunni í dag að Ríkisútvarpið hafi hætt við að útdeila framboðum til Alþingis tíu mínútuna gjaldfrjálsum útsendingartíma í Sjónvarpinu. Sú ákvörðun hafi verið tekin af því að meirihluti stjórnmálaflokkanna hafi ekki viljað notfæra sér gjaldfrjálsa útsendingu. Í framhaldinu sendi Borgarahreyfingin útvarpsstjóra og menntamálaráðherra bréf vegna málsins þar sem ákvörðunin er fordæmd. Að mati hreyfingarinnar þaggar flokkakerfið niður í nýjum framboðum. Í tilkynningu frá Ingólfi Bjarna kemur fram að aldrei hafi staðið til að þingframboð fengju gjaldfrjálsa kynningu í Sjónavarpinu. Þegar tvö framboð óskuðu eftir slíkri kynningu hafi Ríkisútvarpið kannað áhuga allra framboða á slíkri kynningu. „Skýrt var tekið fram í tölvubréfi vegna þessa, að kynningar af þessu tagi yrðu einungis settar á dagskrá reyndist áhugi hjá meirihluta framboða. Svo reyndist ekki vera," segir Ingólfur Bjarni.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Sjá meira
Þaggað niður í nýjum framboðum Borgarahreyfingin mótmælir harðlega að hætt hafi verið við gjaldfrjálsar sjónvarpskynningar í Ríkissjónvarpinu. Af því tilefni hefur hreyfingin sent Páli Magnússyni, útvarpsstjóra, og Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, bréf þar sem ákvörðunin er fordæmd. Borgarahreyfingin segir að flokkakerfið þaggi niður í nýjum framboðum. 17. apríl 2009 14:45