Fimmtugur Ferrari er dýrasti fornbíll heimsins 17. maí 2009 20:00 Ferrari Testa Rossa árgangur 1957 er orðinn dýrasti fornbíll heimsins eftir uppboð í dag. Hann var sleginn hæstbjóðenda á 9 milljónir evra eða rúmlega 1,5 milljarð kr. Uppboðið fór fram í bænum Maranello í norðurhluta Ítalíu að því er segir í frétt um málið á börsen.dk. Bíll þessi er einn af 34 slíkum sem framleiddir voru af svokallaðri Tessa Rossa línu en þessir bílar unnu margar kappaksturskeppnir í bæða Norður og Suður-Ameríku á sínum tíma. Verðið á þessum bíl var 2 milljónum evra hærra en borgað var fyrir Ferrari 250 GT California Spider árgang 1961 í fyrra. Sá bíll var áður í eigu leikarans James Coburn. Sá sem keypti bílinn í dag óskar nafnleyndar. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Ferrari Testa Rossa árgangur 1957 er orðinn dýrasti fornbíll heimsins eftir uppboð í dag. Hann var sleginn hæstbjóðenda á 9 milljónir evra eða rúmlega 1,5 milljarð kr. Uppboðið fór fram í bænum Maranello í norðurhluta Ítalíu að því er segir í frétt um málið á börsen.dk. Bíll þessi er einn af 34 slíkum sem framleiddir voru af svokallaðri Tessa Rossa línu en þessir bílar unnu margar kappaksturskeppnir í bæða Norður og Suður-Ameríku á sínum tíma. Verðið á þessum bíl var 2 milljónum evra hærra en borgað var fyrir Ferrari 250 GT California Spider árgang 1961 í fyrra. Sá bíll var áður í eigu leikarans James Coburn. Sá sem keypti bílinn í dag óskar nafnleyndar.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira