NBA í nótt: Boston og New Jersey unnu í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. janúar 2009 09:28 Devin Harris og Vince Carter í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst. NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Bæði Boston og New Jersey unnu sína leiki í framlengingu en alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New Jersey vann Oklahoma, 103-99, þar sem nýliðinn Brook Lopez fór á kostum og skoraði 31 stig auk þess sem hann tók þrettán fráköst. Það var reyndar alger klaufaskapur að New Jersey missti þennan leik í framlengingu. Vince Carter náði að setja niður þrist þegar níu sekúndur voru eftir sem hefði líklega dugað til að tryggja New Jersey sigur í leiknum. Hins vegar var karfan dæmd ógild þar sem að þjálfari New Jersey, Lawrance Frank, var búinn að hlaupa inn á völlinn og biðja um leikhlé áður en skotið fór niður. „Við náðum að stilla þessu fullkomnlega upp fyrir mig en hann hélt að við værum í vandræðum," sagði Carter. „Hann vildi stilla okkur upp í kerfi. Við náðum þó sem betur fer að klára leikinn í framlengingu enda hefði það verið ömurlegt að tapa leiknum á þennan máta." Carter skoraði 21 stig í leiknum og Devin Harris sautján. Hjá Oklahoma var Kevin Durant stigahæstur með 26 stig. Boston vann Toronto, 115-109. Paul Pierce skoraði 39 stig í leiknum, þar af níu í framlengingunni en þetta var annar sigur Boston á Toronto á jafn mörgum dögum. Kevin Garnett var með 20 stig og tólf fráköst fyrir Boston. Andrea Bargnani tryggði Toronto sigur með þriggja stiga skoti þegar sekúnda var eftir af leiknum var stigahæstur hjá Toronto með 23 stig. Portland vann Chicago, 109-95. Travis Outlaw skoraði 33 stig fyrir Portland og Greg Oden sautján stig og þrettán fráköst. Utah vann Indiana, 120-113. Mehmet Okur fór mikinn í leiknum og skoraði 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Indiana komst nálægt því að jafna metin í fjórða leikhluta eftir að hafa mest lent 20 stigum undir í leiknum. Danny Granger var með 30 stig og sjö stoðsendingar fyrir Indiana. Milwaukee vann Washington, 97-91. Michael Redd skoraði 29 stig og Andrew Bogut átján auk þess sem hann tók tíu fráköst. New York vann New Orleans, 101-95. David Lee var stigahæstur með 24 stig og Al Harrington skoraði 20. David West skoraði 25 stig fyrir New Orleans auk þess sem hann tók fjórtán fráköst.
NBA Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira