Á ekki von á tilslökunum Guðjón Helgason skrifar 14. maí 2009 18:55 Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB. Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira
Fyrrverandi fulltrúi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins segir ólíklegt að sambandsþjóðirnar slaki á kröfum fyrir upptöku Evrunnar þótt Ísland gangi í sambandið. Þeir vilji ekki veikja gjaldmiðilinn. Graham Avery starfaði í mörg ár hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í Brussel en er nú hjá Oxford háskóla. Hann hvers mætti vænta af fullrúum ESB í viðræðum á fundi Alþjóðamálastofnunar og Rannsóknarseturs um smáríki í Háskóla Íslands í dag. Hann segir vitað um evruáhuga Íslands. Mörg ríki ESB eigi eftir að uppfylla skilyrði fyrir upptöku evrunnar. Þau geti gagnast við endurreisn Íslands. Avery er efins um að slakað yrði á kröfum fyrir upptök evrunnar fyrir Ísland eða aðrar þjóðir. Sé gengið í myntsamstarfið sé það alvarleg tillaga og ríki í evru samstarfinu vilji ekki sjá samstarfið veikjast. Avery segir ljóst að fiskveiði mál geti vafist fyrir í viðræðum um aðild en segir að með endurskoðun sameiginlegrar fiskveiðistenfu Evrópusambandsins sé verið að færa hana nær fyrirkomulaginu á Íslandi. Hann telur að með aðild að ESB gætu Íslendingar lagt mikið af mörkum til að tryggja mun betri fiskveiðistefnu sambandsins. Avery segir að ef farið verði í aðildarviðræður verði samninganefndin sem og fjölmiðlar og álitsgjafar að halda almenningi vel upplýstum. Fólkið eigi síðasta orðið og þurfi að vita út á hvað Evrópusambandið gangi. Þetta snúist ekki bara um fisk og peninga. Þeta sé stjórnmálalegt og efnahagslegt framtak og hann telji að Ísland geti leiki mikið og jákvætt hlutverk innan ESB.
Fréttir Innlent Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Sjá meira