Mickelson missir líklega af Opna-breska meistaramótinu Ómar Þorgeirsson skrifar 18. júní 2009 15:45 Phil Mickelson. Nordic photos/Getty images Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN. Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson verður í eldlínunni á Opna-bandaríska meistaramótinu á Bethpage-vellinum í kvöld en kylfingurinn er mikið búinn að vera í fréttunum undanfarið vegna veikinda eiginkonu sinnar sem greindist nýlega með brjóstakrabbamein. „Ég ætla að leggja allt mitt í Opna-bandaríska meistaramótið og ég hef reyndar verið að finna mig nokkuð vel undanfarið," segir hinn 39 ára gamli Mickelson sem hefur leikið á 61 stórmóti í röð. Mickelson á hins vegar ekki von á því að vera á meðal keppenda á Opna-breska meistaramótinu sem hefst 16. júlí. „Ég reikna ekki með því að byrja aftur að spila eftir Opna-bandaríska meistaramótið fyrr en í ágúst. Við vitum þó ekki nákvæmlega hvenær eiginkona mín fer í lyfjameðferð vegna veikindanna en ég mun standa við hlið hennar í baráttunni," segir Mickelson í samtali við ESPN.
Golf Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira