Demantar eru ennþá bestu vinir kvenna 29. júlí 2009 13:43 Kreppa eða ekki, hin sígilda kenning um að demantar séu bestu vinir kvenna stenst tímans tönn. Þetta leiðir ný könnun í ljós sem greint er frá á vefsíðunni e24.no. Könnunin leiddi m.a. í ljós að 63% kvenna á aldrinum 18 til 34 ára vilja gjarnan fara í brjóstastækkanir og hlutfallið er 73% meðal kvenna á aldrinum 35 til 49 ára. Hinsvegar þegar báðir þessir aldurshópar voru spurðir hvort þeir vildu heldur fá demantsarmband eða brjóstastækkun voru aðeins 22% sem vildu betrumbæta baðstrandaútlit sitt fremur en eiga demantsarmband. Þegar valmöguleikunum var still upp í forgangsröð kom í ljós að töluverður meirihluti kvenna velur demanta sem uppáhaldsgjöf en brjóstastækkanir eru í öðru sæti. Og konur almennt virðast taka eignir fram yfir útlit í miklum meirihluta. Þannig leiddi könnunin í ljós að 90% þeirra vildu frekar eiga sumarhús í París en vera með kropp eins og Paris Hilton. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kreppa eða ekki, hin sígilda kenning um að demantar séu bestu vinir kvenna stenst tímans tönn. Þetta leiðir ný könnun í ljós sem greint er frá á vefsíðunni e24.no. Könnunin leiddi m.a. í ljós að 63% kvenna á aldrinum 18 til 34 ára vilja gjarnan fara í brjóstastækkanir og hlutfallið er 73% meðal kvenna á aldrinum 35 til 49 ára. Hinsvegar þegar báðir þessir aldurshópar voru spurðir hvort þeir vildu heldur fá demantsarmband eða brjóstastækkun voru aðeins 22% sem vildu betrumbæta baðstrandaútlit sitt fremur en eiga demantsarmband. Þegar valmöguleikunum var still upp í forgangsröð kom í ljós að töluverður meirihluti kvenna velur demanta sem uppáhaldsgjöf en brjóstastækkanir eru í öðru sæti. Og konur almennt virðast taka eignir fram yfir útlit í miklum meirihluta. Þannig leiddi könnunin í ljós að 90% þeirra vildu frekar eiga sumarhús í París en vera með kropp eins og Paris Hilton.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira