Lakers vann sinn sjöunda leik í röð en Phoenix tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2009 09:00 Kobe sýndi á sér tunguna í nótt. Mynd/AP Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig. NBA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira
Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig.
NBA Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Sjá meira