Stórbankinn RBS rambaði á barmi gjaldþrots fyrir ári 5. október 2009 13:48 Staða stórbankans Royal Bank of Scotland (RBS) var mun verri en áður var talið fyrir ári síðan þegar bresk stjórnvöld komu bankanum til bjargar. RBS rambaði á barmi gjaldþrots og mátti litlu muna að hann færi á hliðina. Bresk stjórnvöld komu RBS til hjálpar í október á síðasta ári en dagana þar á undan glímdi bankinn við áhlaup viðskiptavina sinna sem tóku út stórar fjárhæðir af reikningum sínum í stríðum straumum. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times fossuðu á milli einn og tveir milljarðar punda, eða 200 til 400 milljarðar kr., út úr bankanum á hverjum degi þetta tímabil fyrir ári síðan. Financial Times hefur þetta eftir ónafngreindum heimildum. Financial Times segir að RBS hefði fyrir löngu verið kominn í þrot þessa daga í október ef ekki hefði komið til gífurlegur fjárhagsstuðningur frá Englandsbanka. Þessum fjárhagsstuðningi var síðan breytt í eignarhald hjá RBS og í dag á breska ríkið 80% hlut í bankanum. Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Staða stórbankans Royal Bank of Scotland (RBS) var mun verri en áður var talið fyrir ári síðan þegar bresk stjórnvöld komu bankanum til bjargar. RBS rambaði á barmi gjaldþrots og mátti litlu muna að hann færi á hliðina. Bresk stjórnvöld komu RBS til hjálpar í október á síðasta ári en dagana þar á undan glímdi bankinn við áhlaup viðskiptavina sinna sem tóku út stórar fjárhæðir af reikningum sínum í stríðum straumum. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times fossuðu á milli einn og tveir milljarðar punda, eða 200 til 400 milljarðar kr., út úr bankanum á hverjum degi þetta tímabil fyrir ári síðan. Financial Times hefur þetta eftir ónafngreindum heimildum. Financial Times segir að RBS hefði fyrir löngu verið kominn í þrot þessa daga í október ef ekki hefði komið til gífurlegur fjárhagsstuðningur frá Englandsbanka. Þessum fjárhagsstuðningi var síðan breytt í eignarhald hjá RBS og í dag á breska ríkið 80% hlut í bankanum.
Mest lesið Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira